Gísli Jónasson
Gísli Jónasson

Heimaþjónusta vegna fötlunar af völdum MND sjúkdóms

Ég er fatlaður 72 ára karlmaður, sem vegna sjúkdóms míns (MND) hef í rúmt ár notið heimaþjónustu félagsþjónustu Reykjavíkurborgar kvölds og morgna. U.þ.b. 45-60 mín. á morgnanna og 20-30 mín. á kvöldin. En nú er orðin sú breyting á, að ég hef fengið svokallaðan beingreiðslusamning og því er mér framvegis ætlað að manna þessa þjónustu sjálfur. Því auglýsi ég eftir einstaklingum sem eru tilbúnir að liðsinna mér.

Helstu verkefni og ábyrgð

Að morgni: Hjálp við að klæðast og komast á fætur, umsjón með morgunmat, bað einu sinni í viku o.fl.

Að kvöldi: Hjálp við að komast í rúmið o.fl

Menntunar- og hæfniskröfur

Ekki eru gerðar sérstakar menntunarkröfur, en einhver reynsla að slíkri þjónustu auðvitað til bóta en samt ekki skilyrði.

Advertisement published24. January 2025
Application deadlineNo deadline
Salary (hourly)3,500 - 6,000 kr.
Language skills
No specific language requirements
Location
Sogavegur 188, 108 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.Flexibility
Work environment
Professions
Job Tags