NPA miðstöðin
NPA miðstöðin
NPA miðstöðin

Aðstoðarfólk óskast

==========
English Below
==========

Ég er að leita að persónulegu aðstoðarfólki til að vinna hjá mér og aðstoða mig hvar sem ég er og hvert sem ég fer. Ég þarfnast aðstoðar við flestar athafnir daglegs lífs, m.a. við hreinlæti, klæðnað, tiltekt, eldamennsku, áhugamál o.fl.

Ég bý í 103 Reykjavík, vinn við hugbúnaðarþróun, er menntaður tölvunarfræðingur og ek minn sérútbúna bíl með stýripinna. Ég er rólegur og yfirvegaður einstaklingur sem nýtur þess að ferðast, fara á tónleika, skemmta mér og njóta lífsins :)

Í boði eru hlutastörf með 50%, 83% starfshlutfalli og fullt starf.
Vaktir eru venjulega 12 tímar og eru frá 10:00 til 22:00 eða 22:00 til 10:00 næsta dag. Svefn er leyfilegur á nóttunni, þó þarf aðstoðarfólk að vakna til að veita aðstoð.

50% starfshlutfall – 6 x 12 tíma vaktir á fjögurra vikna tímabili.
83% starfshlutfall – 10 x 12 tíma vaktir á fjögurra vikna tímabili.
100% starfshlutfall – 12 x 12 tíma vaktir á fjögurra vikna tímabili.

Ég er að leita að einstaklingum með bílpróf sem reykja ekki. Æskilegur aldur er á milli 25 og 45 ára.

==========

I’m looking for a personal assistant to accompany me on my daily adventures, providing support with various tasks. Your responsibilities would include assisting with getting dressed, taking baths, cooking meals, doing household chores, and other miscellaneous duties.

I live in 103 Reykjavík, work as a software developer, and drive my own car using a joystick. I’m a relaxed and easygoing person who loves traveling, attending concerts, and having fun. :)

I’m open to both part-time and full-time positions.

Part-time positions offer 6 or 10 shifts, which are typically 12 hours long and scheduled over a 4-week period. These shifts can be either from 10:00 to 22:00 or 22:00 to 10:00 the next day. Sleeping is permitted during the night, but the assistant must wake up to provide assistance when needed.

Here are the details for the different positions:

- 50% position: 6 X 12 hour shifts during a 4-week period.
- 83% position: 10 X 12 hour shifts during a 4-week period.
- 100% position: 12 X 12 hour shifts during a 4-week period.

To be eligible for the position, you must be a non-smoker with a valid driver’s license. Ideally, you’re between the ages of 25 and 45.

Menntunar- og hæfniskröfur

Sem persónulegt aðstoðarfólk eru heiðarleiki, áreiðanleiki og góð samskiptahæfni nauðsynlegir eiginleikar. Sveigjanleiki er mikilvægur og það er plús að vera í góðu líkamlegu formi. Traust, virðing, jákvæðni, þolinmæði og stundvísi eru einnig mikilvægir eiginleikar.

Þekking á hugmyndafræðinni um sjálfstætt lífi og notendastýrðri persónulegri aðstoð (NPA) er einnig gagnleg.

==========

As a personal assistant, honesty, reliability, and good communication skills are essential qualities. Flexibility is important, and being in good physical shape is a plus. Trust, respect, positivity, patience, and punctuality are also important traits.

Knowledge of the philosophy of independent living and user-controled personal assistance is also beneficial.

Fríðindi í starfi
  • Langar 12 tíma vaktir þýða að vinnudagar eru færri í hverjum mánuði samanborið við hefðbundin störf.
  • 36 stunda vinnuvika fyrir 100% starf.
  • Á næturvöktum má sofa þrátt fyrir það sé borgað fyrir vakandi næturvakt, en þú þarft að vakna þegar aðstoðar er þörf.
  • Næði er oft til staðar á dagvöktum þegar ég er upptekinn í tölvuvinnu, sem gerir starfið oft rólegt og veitir tíma fyrir þig.
  • Möguleiki á að ferðast og taka þátt í lífinu með mér, sem gerir starfið áhugavert og gefandi.
  • Að lágmarki ein vika í samfelldu fríi á 4 vikna fresti.

==========

  • Long 12-hour shifts mean fewer working days per month compared to traditional jobs.
  • A 36-hour workweek for a 100% position.
  • During night shifts, sleeping is allowed, even though you are paid for an awake night shift. However, you must wake up to provide assistance when needed.
  • There is often downtime during day shifts when I am occupied with computer work, making the job relaxed and providing time for yourself.
  • Opportunities to travel and share experiences with me, making the job interesting and rewarding.
  • At least one week of continuous time off every 4 weeks.
Advertisement published15. January 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
IcelandicIcelandic
Optional
Very good
EnglishEnglish
Optional
Very good
Location
Reykjavík 103
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.HonestyPathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.Physical fitnessPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.PunctualPathCreated with Sketch.FlexibilityPathCreated with Sketch.Patience
Work environment
Suitable for
Professions
Job Tags