
Heilsuhúsið
Heilsuhúsið hóf starfsemi sína í desember 1979 að Skólavörðustíg 1a og fagnaði því 35 ára afmæli á árinu 2014.
Við erum stolt af því að geta þjónustað og boðið viðskipavinum okkar uppá gæði og fjölbreytt vöruúrval í fjórum verslunum á stórreykjavíkursvæðinu og tveimur á landsbyggðinni.
Heilsuhúsið er eftirsóknarverður vinnustaður þar sem ríkir góður starfsandi og leggjum við kapp á að öllum líði vel og að vinnuumhverfi sem og aðbúnaður sé eins og best verður á kosið.
Mikið fræðslustarf er hluti af því að reka góðan vinnustað og eru reglulega haldin námskeið til að auka þekkingu og færni starfmanna auk þess sem fyrirtækið veitir styrkir til sí- og endurmenntunar. Við leggjum áherslu á að starfsfólk okkar þróist og vaxi í starfi hjá fyrirtækinu. Öflugt starfsmannafélag sér svo til þess að við skemmtum okkur reglulega saman.
Heilsuhúsið er hluti af Lyfju hf. sem hlaut Jafnlaunavottun VR í nóvember 2015 og er Framúrskarandi fyrirtæki skv. Credit Info.
Heilsuhúsið Kringlunni - Sala og ráðgjöf - Helgarstarf
Langar þig að vinna í skemmtilegu og nærandi umhverfi?Heilsuhúsið leitar að þjónustulunduðum og drífandi starfsmanni með mikinn áhuga á heilsuvörum og heilbrigðum lífstíl til starfa í verslun okkar í Kringlunni.Starfið felst í sölu á vörum Heilsuhússins og ráðgjöf til viðskiptavina á notkun þeirra.Vinnutími:
- Annan hvern laugardag kl. 10:45-16:30
- Annan hvern sunnudag 12:00-17:00
- Möguleikar á aukavöktum við afleysingar virka daga og um helgar
Hæfniskröfur:
- Rík þjónustulund
- Áhugi á mannlegum samskiptum
- Jákvæðni og gott viðmót
- Geta til að starfa undir álagi
- Reynsla af verslunarstörfum er skilyrði
- Þekking og reynsla af heilsuvörum kostur
Vinsamlegast athugið að viðkomandi þarf að tala góða íslensku og vera að minnsta kosti 18 ára <br> <br>Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.Nánari upplýsingar veitir Lára Pétursdóttir, umsjónarmaður Heilsuhússins [email protected]Í samræmi við jafnréttsáætlun Lyfju hf. hvetjum við öll kyn til að sækja um starfið. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál.
Advertisement published28. April 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Kringlan 8-12, 103 Reykjavík
Type of work
Skills
Customer checkout
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sumarstarf við afgreiðslu i verslun
Halldór Ólafsson ehf.

Newrest - Lager/Supply
NEWREST ICELAND ehf.

Umsjón með mötuneyti og fundarherbergjum
Bláa Lónið

Aðstoðarverslunarstjóri
Next

Afgreiðslustarf í verslun okkar á Glerártorgi
Ullarkistan ehf

Þjónustufulltrúi í Þjónustuver BAUHAUS
BAUHAUS slhf.

Afgreiðslustarfsmaður - Reykjanesbær
Preppbarinn

Afgreiðslufólk í verslun Selfossi - Hlutastörf um helgar
Penninn Eymundsson

Sumarstarf í Grettislaug
Reykhólahreppur

Þjónar í hlutastarf
Íslenski Barinn

Afgreiðslustarf - Fullt starf
Mulligan GKG

Sumarstarf
DÚKA