
DÚKA
DÚKA er verslun í Kringlunni og í Smáralind með fjölbreytta heimilis- og gjafavöru. Allt sem kryddar og fegrar heimilið.
Við leggjum mikið uppúr góðri og fagmannlegri þjónustu við viðskiptavini okkar.
Sumarstarf
Við hjá DÚKA leitum að hressum og þjónustuliprum liðsmanni í verslanir okkar á Glerártorgi.
Um er að ræða sumar- og helgarstarf aðra hverja helgi (laugardaga 10-17 og sunnudaga 12-17) sem og afleysingar í sumar á virkum dögum.
Við leitum að einstaklingi sem...
hefur reynslu af sölu- og þjónustustörfumhefur góða samskiptahæfileikaer jákvæður og með gott viðmót er heiðarlegur, samviskusamur og fullur metnaðargetur unnið undir álagi og sýnir frumkvæði í starfiGóð íslenskukunnátta er skilyrði.
Farið verður yfir umsóknir um leið og þær berast.
Advertisement published25. April 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Glerártorg
Type of work
Skills
PositivityAmbitionConscientiousSalesWorking under pressure
Suitable for
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Fjölbreytt og skemmtilegt starf
Tannlæknastofa Grafarvogs

Sölu- og þjónustufulltrúar - Söludeild - Hlutastarf
Bláa Lónið

Sölumaður Fagverslun
Rafkaup

Rental Agent / Shuttle Driver (Day shift or night shift)
Nordic Car Rental

Söluráðgjafi hjá Bayern Líf á Akureyri
Bayern líf

Meindýraeyðir óskast
Varnir og Eftirlit

Verslunarstjóri á höfuðborgarsvæðinu
Flying Tiger Copenhagen

Lager/útkeyrsla
Arna

Hlutastarf í Flying Tiger Copenhagen á Selfossi
Flying Tiger Copenhagen

Þjónustufulltrúi í varahlutaverslun og móttöku á Akureyri
Klettur - sala og þjónusta ehf

Skrifstofu og tölvuvinna
Glerverk

N1 Akranesi sumarstarf
N1