
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf
Við erum framsækið og ört vaxandi fyrirtæki. Garðaþjónusta - Hellulagnir - Gluggaþvottur ofl.
Garðaþjónusta/ Hellulagnir / Snjómokstur
Við viljum endilega bæta frábærum starfsmönnum í starfsliðið okkar. Fjölbreytt störf í boði. Helstu verkefni sem eru núna framundan: Hálkuvarnir - Garðyrkja - Jólaskreytingar - snjómokstur og margt fleira.
Hægt að byrja strax og um framtíðarstörf er að ræða. Við bjóðum góð laun og gott starfsumhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Hellulagnir
- Beðahreinsanir, Trjáklippingar,
- Gluggaþvottur
- Jólaskreytingar
- snjómokstur og hálkuvarnir
Menntunar- og hæfniskröfur
- Ef þú hefur reynslu af einhverju af eftirfarandi:
- garðyrkjustörfum
- Hellulögnum
- Hálkuvörnum
- Ert með bílpróf (+ kerrupróf)
- Vinnuvélaréttindi
Advertisement published24. September 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Kaplahraun 14 , 220 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
Driver's licenceHeavy machinery license
Suitable for
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Steinsmiður / Uppsetningamaður í steinsmiðju óskast!
Fígaró náttúrusteinn

Starfsmaður í þrif hjá Stúdentagörðum
Félagsstofnun stúdenta

Húsasmiður / Trésmiður - á starfstöð Frost í Garðabæ
Frost

Ds pípulagnir leitar að pípara á Akureyri
DS pípulagnir og þjónusta ehf.

Ofnastjórnandi í Álendurvinnslu
Alur Álvinnsla ehf

Húsvörður í Egilshöll
Heimar

Verkstjóri í malbikun
Colas Ísland ehf.

Starfsmaður í vöruhúsi Keflavík - 50% starfshlutfall
DHL Express Iceland ehf

Starfsmaður í vöruhúsi Keflavík
DHL Express Iceland ehf

Umsjónamaður eigna
Six Rivers Iceland ehf

Selfoss: Starfsfólk í sorphirðu / waste collector
Íslenska gámafélagið ehf.

Construction worker with a lifting equipment J license!
GG Verk ehf