
Félagsstofnun stúdenta
Félagsstofnun stúdenta er sjálfseignarstofnun með sjálfstæðri fjárhagsábyrgð. FS var stofnuð með lögum nr. 33, 1968 og tók formlega til starfa 1. júní sama ár. Aðild að stofnuninni eiga allir skrásettir stúdentar við Háskóla Íslands, Háskólinn og menntamálaráðuneytið.
FS er fyrst og fremst þjónustufyrirtæki fyrir stúdenta við Háskóla Íslands og er aðalmarkmið að bjóða stúdentum við HÍ góða þjónustu á góðum kjörum og auka lífsgæði stúdenta. Gildi FS eru: Góð þjónusta – Virk samvinna – Jákvæð upplifun – Markviss árangur.
Í dag rekur FS: Bóksölu stúdenta, Leikskóla stúdenta, Stúdentagarða, Stúdentakjallarann, Hámu, Hámu Salatbar, Bókakaffi stúdenta og Kaupfélag stúdenta. Samanlagður starfsmannafjöldi er um 150.

Starfsmaður í þrif hjá Stúdentagörðum
Almenn störf við viðhald og þrif fasteigna
Félagsstofnun stúdenta auglýsir eftir starfsmanni í fullt starf hjá umsjón fasteigna á Stúdentagörðum. Starfið felur í sér almenn þrif og eftirlit með sameign og lóð, viðhaldsvinnu, þrif á íbúðum , sendiferðir fyrir iðnaðarmenn, afleysingar bílstjóra FS og önnur tilfallandi störf.
Gott viðmót, mikil þjónustulund og hlýlegt viðmót
Bílpróf skilyrði
Vinnutími er 100% og er frá 8:00 til 15:30 alla virka daga
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tilfallandi þrif
- Eftirlit með sorpgeymslum
- Eftirlit með umgengni íbúa Stúdentagarða á lóðum og sameign
- Sendiferðir á sendibíl iðnaðarmanna
- Önnur tilfallandi störf
Advertisement published25. September 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Eggertsgata 6, 101 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)

Húsasmiður / Trésmiður - á starfstöð Frost í Garðabæ
Frost

Ds pípulagnir leitar að pípara á Akureyri
DS pípulagnir og þjónusta ehf.

Garðaþjónusta/ Hellulagnir / Snjómokstur
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf

Ofnastjórnandi í Álendurvinnslu
Alur Álvinnsla ehf

Starfsmaður í vöruhúsi Keflavík - 50% starfshlutfall
DHL Express Iceland ehf

Starfsmaður í vöruhúsi Keflavík
DHL Express Iceland ehf

Umsjónamaður eigna
Six Rivers Iceland ehf

Selfoss: Starfsfólk í sorphirðu / waste collector
Íslenska gámafélagið ehf.

Construction worker with a lifting equipment J license!
GG Verk ehf

Umsjón fasteigna
Efling stéttarfélag

Laghentur maður óskast í uppsetningu.
Ál og Gler ehf

Verkefnisstjóri öryggis og heilsu
Landsvirkjun