

Ofnastjórnandi í Álendurvinnslu
Alur álvinnsla er endurvinnslu fyrirtæki á Grundartanga sem hefur endurunnið efni frá álverum síðan 1998.
Félagið leitar að einstaklingi með þekkingu og reynslu af málmbræðslu og stýringu bræðslu ofns. Mikill kostur er að hafa reynslu frá álverum landsins eða sambærilegu.
Í verksmiðju okkar á Grundartanga starfar fjölbreyttur hópur, góð Íslensku og ensku kunnátta er nauðsynleg.
Góð kjör í boði fyrir réttan aðila.
Helstu verkefni og ábyrgð
Stýring ofns, meðferð og vinnsla með málma í framleiðsluferil.
Menntunar- og hæfniskröfur
Iðnmenntun, stóriðju skólinn eða menntum sem nýtist í starfi.
Advertisement published24. September 2025
Application deadline5. October 2025
Language skills

Required

Required
Location
Klafastaðavegur 4, 301 Akranes
Type of work
Skills
Driver's license (B)TinsmithingWaiterForklift licenseElectricianSteel constructionJourneyman licenseIndustrial mechanicsHeavy machinery license
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Reynslumikill Framleiðslutæknir / Senior Aseptic Processing Technologist
Alvotech hf

Starfsmaður í þrif hjá Stúdentagörðum
Félagsstofnun stúdenta

Húsasmiður / Trésmiður - á starfstöð Frost í Garðabæ
Frost

Ds pípulagnir leitar að pípara á Akureyri
DS pípulagnir og þjónusta ehf.

Garðaþjónusta/ Hellulagnir / Snjómokstur
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf

Starf á renniverkstæði (CNC)
Embla Medical | Össur

Starfsmaður í vöruhúsi Keflavík - 50% starfshlutfall
DHL Express Iceland ehf

Starfsmaður í vöruhúsi Keflavík
DHL Express Iceland ehf

Umsjónamaður eigna
Six Rivers Iceland ehf

Selfoss: Starfsfólk í sorphirðu / waste collector
Íslenska gámafélagið ehf.

Construction worker with a lifting equipment J license!
GG Verk ehf

Umsjón fasteigna
Efling stéttarfélag