
Borgarbyggð
Borgarbyggð er fallegt, friðsælt og fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi, í nálægð við allt sem skiptir máli.
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingum sem sýna metnað og frumkvæði í starfi. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.
Í þeirri vegferð sem er framundan ætlum við að efla þjónustu sveitarfélagsins og vera tilbúin að mæta áskorunum framtíðarinnar. Áhersla verður lögð á þverfaglegt samstarf í verkefnamiðuðu umhverfi og frekari þróun innra starfs sem leiði í senn til framúrskarandi þjónustu og öflugs vinnuumhverfis.
Gildi Borgarbyggðar í starfsmannamálum eru: virðing, áreiðanleiki og metnaður sem höfð eru að leiðarsljósi í stefnum og markmiðum í starfi.

Frístundarleiðbeinandi á Hvanneyri
Við leitum eftir manneskju í skemmtilegt og skapandi starf með börnum í frístund Hvanneyri út skólaárið 2024-2025.
Markhópur frístundar eru börn á aldrinum 6-9 ára.
Í boði er hlutastarf þar sem vinnutíminn er frá 13.00/13:30 -16:00 alla virka daga, hægt að vinna frá tveimur upp í fimm daga vikunnar.
Unnið er samkvæmt gæðaviðmiðum í frístundarstarfi og leggjum við mikið uppúr lýðræðisþáttöku barna, vinnum í opnu starfi, klúbbum og sértæku hópastarfi.
Umsækjandi verður að hafa náð 18 ára aldri.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Leiðbeina börnum í leik og starfi
- Aðstoð við skipulagningu á faglegu frístundarstarfi.
- Samvinna og samráð við börn og annað samstarfsfólk.
- Samskipti og samstarf við foreldra, starfsfólk skóla og aðra sem koma að starfi frístundar.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Mikilvægt að hafa áhuga á að starfa með börnum
- Sýna frumkvæði, gleði og sjálfstæði í starfi og hafa góða færni í mannlegum samskiptum.
- Reynsla af starfi með börnum er kostur.
- Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Borgarbyggðar.
- Góð íslenskukunnátta.
Advertisement published28. April 2025
Application deadline11. May 2025
Language skills

Required

Required
Location
Hvanneyri, 311 Hvanneyri
Type of work
Skills
ProactiveHuman relationsIndependencePlanningTeam work
Suitable for
Professions
Job Tags
Other jobs (10)

Starfsfólk í heimaþjónustu
Borgarbyggð

Umsjónarmaður Hjálmakletts - 50% starf
Borgarbyggð

Leikskólakennari á Hnoðraból
Borgarbyggð

Leikskólakennarar/Leiðbeinendur í Klettaborg
Borgarbyggð

Frístundaleiðbeinandi í Borgarnesi
Borgarbyggð

Grunnskóli Borgarfjarðar auglýsir eftir kennurum
Borgarbyggð

Leiðbeinandi í sumarfjöri
Borgarbyggð

Aðstoðarforstöðumaður frístundar í Borgarnesi
Borgarbyggð

Leiðbeinendur í Vinnuskóla Borgarbyggðar
Borgarbyggð

Leikskólastjóri í Klettaborg
Borgarbyggð
Similar jobs (8)

Skemmtilegt sumarstarf í frístund
Lágafellsskóli

Höfuð-Borgin Sértæk félagsmiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær

Frístundaleiðbeinandi í Borgarnesi
Borgarbyggð

Leiðbeinandi í sumarfjöri
Borgarbyggð

Aðstoðarforstöðumaður frístundar í Borgarnesi
Borgarbyggð

Frístundaleiðbeinendur og stuðningsstarfsmenn
Sveitarfélagið Árborg

Leiðbeinendur í Vinnuskóla Borgarbyggðar
Borgarbyggð

Vinnuskóli - Biðlisti fyrir 18 ára og eldri
Hafnarfjarðarbær