Borgarbyggð
Borgarbyggð
Borgarbyggð

Leiðbeinendur í Vinnuskóla Borgarbyggðar

Vinnuskóli Borgarbyggðar leitar að öflugum leiðbeinendum í sumar með starfsstöð í Borgarnesi og á Hvanneyri.

Leiðbeinendur starfa með ungmennum á aldrinum 13-16 ára. Viðkomandi þarf að geta aðstoðað nemendur með stuðningsþörf við störf og samskipti.

Hlutverk vinnuskólans er að veita nemendum uppbyggileg sumarstörf ásamt fræðslu í öruggu starfsumhverfi. Lögð er áhersla á að venja nemendur við það sem koma skal á hinum almenna vinnumarkaði; reglusemi, stundvísi og ábyrgðartilfinningu. Áhersla er lögð á að starfsumhverfið sé hvetjandi og gefandi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sér um að leiðbeina og styðja við nemendur Vinnuskólans í þeim verkefnum sem liggja fyrir.
  • Leiðbeinir um rétt vinnubrögð og hvetur hópinn til góðra verka.
  • Tekur þátt í þeim verkum sem hópurinn sinnir dags daglega.
  • Aðstoðar yfirflokkstjóra við að skipuleggja dagleg verk með þarfir nemenda að leiðarljósi. 
  • Tekur þátt í hópeflisvinnu og forvarnarstarfi í viðkomandi hóp.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Lágmarksaldur er 18 ár.
  • Áhugi á að vinna með unglingum er skilyrði.
  • Reynsla af stjórnun og vinnu með ungu fólki er æskileg.
  • Lipurð í samskiptum og samstarfi.
  • Stundvísi og samviskusemi.
  • Gerð er sú krafa að flokkstjórar í Vinnuskóla séu góðar fyrirmyndir í leik og starfi.
Fríðindi í starfi
  • 36 klst. vinnuvika 
  • Heilsustyrkur 
Advertisement published9. April 2025
Application deadline7. May 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Gunnlaugsgata 8A, 310 Borgarnes
Hvanneyri, 311 Hvanneyri
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.HonestyPathCreated with Sketch.Clean criminal recordPathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.Ambition
Suitable for
Work environment
Professions
Job Tags