Borgarbyggð
Borgarbyggð
Borgarbyggð

Leikskólakennari á Hnoðraból

Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingi sem sýnir metnað og frumkvæði í starfi. Laus er til umsóknar staða leikskólakennara.

Leitað er eftir einstaklingum sem er tilbúnir til að viðhalda og byggja upp öflugt skólasamfélag.

Hnoðraból er í nýju húsnæði við grunnskólann að Kleppjárnsreykjum í Reykholtsdal. Leikskólinn er tveggja deilda og þar dvelja að jafnaði um 30 börn og störfum við eftir hugmyndafræðinni Leiðtoginn í mér. Við skólann starfar samstillt og metnaðarfullt starfsfólk sem leggur áherslu á að mæta fjölbreytileika barnahópsins með virðingu og stuðla að vellíðan barna og góðum skólabrag.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Leikskólakennari vinnur að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara og stefnu sveitarfélag
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leikskólakennaramenntun 
  • Reynsla af menntun og uppeldi leikskólabarna
  • Góð færni í mannlegum samskiptum
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
  • Skipulagshæfni, frumkvæði og metnaður
  • Íslenskukunnátta á stigi C2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum 
Fríðindi í starfi
  • 50% afsláttur af leikskólagjöldum
  • 36 klst vinnuvika 
  • Heilsuræktarstyrkur
Advertisement published23. April 2025
Application deadline7. May 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
Location
Kleppjárnsreykir 134380, 320 Reykholt í Borgarfirði
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.TeacherPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.Planning
Suitable for
Work environment
Professions
Job Tags