
Sveitarfélagið Árborg
Sveitarfélagið Árborg er fjölmennasta sveitarfélagið á Suðurlandi. Það varð til við sameiningu Eyrarbakkahrepps, Sandvíkurhrepps, Selfossbæjar og Stokkseyrarhrepps. Sveitarfélagið hefur vaxið ört síðastliðin ár og telur nú tæplega 12.000 íbúa. Þar er miðstöð þjónustu á Suðurlandi, góðir skólar ásamt öflugu íþrótta-, félags- og menningarlífi. Starfsmenn sveitarfélagsins eru um 1000 og lögð er áhersla á að skapa starfsumhverfi sem stuðlar að vellíðan og árangri, þar sem starfað er af fagmennsku og góðum ásetningi með hag sveitarfélagsins að leiðarljósi.

Frístundaleiðbeinendur og stuðningsstarfsmenn
Ert þú barngóður, jákvæður og ábyrgur einstaklingur?
Hjá frístundaheimilum Árborgar eru starfrækt fimm frístundaheimili fyrir börn í 1. - 4. bekk.
Frístundaheimilin eru hluti af frístundamiðstöð Árborgar og starfa eftir einkunarorðunum Fjölbreytileiki - Traust - Samvinna – Gleði.
Vinnutími í frístund er eftir hádegi og starfshlutfall á bilinu 40 - 50%. Vinna sem hentar vel fyrir skólafólk.
Í Sveitarfélaginu Árborg búa rúmlega 12.000 íbúar og starfa um 1000 manns hjá sveitarfélaginu. Lögð er áhersla á að skapa starfsumhverfi sem stuðlar að vellíðan og árangri þar sem starfað er af fagmennsku og góðum ásetningi með hag sveitarfélagsins að leiðarljósi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoð við skipulagningu á faglegu frístundastarfi
- Leiðbeina börnum í leik og starfi
- Að styðja við börn með sérþarfir
- Samráð og samvinna við börn og starfsfólk
- Samskipti og samstarf við foreldra og aðra sem koma að starfi frístundaþjónustunna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Áhugi og ánægja af starfi með börnum
- Dugnaður, jákvæðni og ábyrgðarkennd
- Færni í mannlegum samskiptum og samstarfi
- Frumkvæði og sköpunargleði
- Góð íslenskukunnátta æskileg
- Menntun sem nýtist í starfi æskileg
Advertisement published11. April 2025
Application deadline5. May 2025
Language skills

Required
Location
Austurvegur 2, 800 Selfoss
Type of work
Skills
ProactivePositivityHuman relations
Suitable for
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)

Stuðningsfulltrúi í félagsmiðstöðvarnar Öskju og Heklu
Kringlumýri frístundamiðstöð

Skemmtilegt sumarstarf í þjónustukjarna
Mosfellsbær

Stuðningsfulltrúi óskast í sumarstarf með börnum og ungmennu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Starfsmaður á leikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Aðstoðardeildarstjóri tómstundarmiðstöðvar - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær

Leiðbeinandi í vinnuskóla Reykjavíkur
Vinnuskóli Reykjavíkur

Fagfólk í sérkennsluteymi
Heilsuleikskólinn Kór

Leiðbeinendur í Vinnuskóla Borgarbyggðar
Borgarbyggð

Deildarstjóri - Leikskólinn Hlíðarberg
Hafnarfjarðarbær

Sérkennari óskast á Hagaborg
Leikskólinn Hagaborg

Leikskólakennari / leiðbeinandi
Leikskólinn Hagaborg

Tómstundaleiðbeinandi - Aldan - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær