
Álfhólsskóli
Álfhólsskóli er heildstæðu grunnskóli með nemendur í 1. - 10. bekk. Innan skólans er stórt alþjóðanámsver og sérdeild fyrir einhverfa nemendur. Skólinn er starfrækur í tveimur húsum, í Digranesi, Álfhólsvegi 100 og Hjalla, Álfhólsvegi 120. Íþróttir eru kenndar í Íþróttahúsinu Digranesi og sund í Sundlaug Kópavogs.
Í Álfhólsskóla er skapandi starf með fjölbreyttum kennsluháttum og nám við hæfi hvers og eins óháð menningarlegum bakgrunni. Skólinn leggur áherslu á velferð nemandans og að hver og einn nái að eflast og þroskast út frá eigin forsendum.
Álfhólsskóli leggur áherslu á gott og náið samstarfs við foreldra um velferð nemenda. Hlutverk Álfhólsskóla er að búa nemendur undir þátttöku í lýðræðissamfélagi í námsumhverfi sem stuðlar að sjálfstæði og þroska einstaklingsins.
Álfhólsskóli hefur þrjú gildi að leiðarljósi en þau eru menntun, sjálfstæði og ánægja.

Frístundaleiðbeinandi í Álfhólsskóla
Við í Álfhólsskóla óskum eftir að ráða frístundaleiðbeinanda
Frístundaheimilið Álfhóll í Álfhólsskóla leitar að hressum og metnaðarfullum frístundaleiðbeinendum í hlutastarf. Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf með börnum að skóladegi loknum.
Opnunartími Álfhóls er 13:00 - 16:30. Uppýsingar um starfið er að finna á www.alfholsskoli.is.
Um er að ræða sveigjanlegan vinnutíma sem getur hentað fólki sem er í námi.
Starfshlutfall er sveigjanlegt.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skipulag á faglegu frístundastarfi fyrir 6-10 ára börn
- Leiðbeina börnum í leik og starfi
- Samskipti og samstarf við foreldra, starfsfólk skóla og aðra sem koma að starfi frístundaheimilis
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hæfni í mannlegum samskiptum, þolinmæði og umburðarlyndi
- Stundvísi og áreiðanleiki
- Vera tilbúin að vinna eftir stefnu skólans og geta tekið leiðsögn
- Frumkvæðni og jákvæðni
- Góð tök á íslensku bæði máli og riti
Fríðindi í starfi
Starfsfólk Kópavogsbæjar fær frían aðgang að sundlaugum bæjarins.
Advertisement published4. November 2025
Application deadline18. November 2025
Language skills
IcelandicRequired
Location
Álfhólsvegur 120, 200 Kópavogur
Type of work
Suitable for
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Kennarar - Skarðshlíðarleikskóli
Hafnarfjarðarbær

Kennari- Leikskólinn Hvammur
Hafnarfjarðarbær

Aðstoðarforstöðumaður í félagsmiðstöðinni Óðal
Borgarbyggð

Frístundaleiðbeinandi við Eskifjarðarskóla
Fjarðabyggð

Starfsmaður í frístundarstarfi fyrir ungmenni með stuðningsþarfir
Reykjanesbær

Stuðningsfulltrúi í Hörðuvallaskóla
Hörðuvallaskóli

Leikskólinn Reykjakot óskar eftir leikskólakennara eða leiðbeinanda
Leikskólinn Reykjakot

Ævintýraborg við Nauthólsveg óskar eftir leikskólakennara
Ævintýraborg við Nauthólsveg

Stuðningsfulltrúi með börnum með sérþarfir – starf sem skiptir máli
Arnarskóli

Frístundaráðgjafar/leiðbeinendur
Kringlumýri frístundamiðstöð

Smíðakennari óskast í Kársnesskóla
Kársnesskóli

Verkefnastjóri fræðslu og viðburða
Edinborgarhúsið ehf