

Ævintýraborg við Nauthólsveg óskar eftir leikskólakennara
Ert þú skapandi, hlý/hlýr og tilbúin(n) að taka þátt í ævintýrum úti og inni?
Við í Ævintýraborg trúum á kraftinn í leik, sköpun og útinámi. Leikskólinn okkar er staðsettur í fallegu umhverfi við Nauthólsveg og við leggjum áherslu á að börnin fái að læra í gegnum leik, hreyfingu og samveru í náttúrunni.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna
- Stuðningur og samstarf við deildarstjóra
- Teymisvinna vegna sérverkefna innan skólans
Menntunar- og hæfniskröfur
Við leitum að leikskólakennara sem:
- Hefur reynslu af uppeldis- og kennslustörfum
- Brennur fyrir leikskólastarfi og barnamiðaðri nálgun
- Vill vinna í hvetjandi og hlýlegu starfsumhverfi
- Sem getur unnið sjálfstætt og sýnt frumkvæði
- Er tilbúinn að taka þátt í útinámi og skapandi verkefnum með börnum
- Býr yfir góðri samskiptahæfni
- Getur hafið störf sem fyrst
- Sem uppfyllir skilyrði um íslenskukunnátta á stigi B2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum
Fríðindi í starfi
Við bjóðum upp á:
- Samvinnu í samhentu og faglegu teymi
- Tækifæri til að þróa og móta starfið með okkur
- Fallegt og öruggt umhverfi þar sem börnin eru í forgrunni
Fríðindi í starfi:
- Forgangur barna í leikskóla og afsláttur af dvalargjaldi
- Frír heitur matur á vinnutíma
- Heilsuræktar- og samgöngustyrkur
- Menningar- og sundkort
- 36 stunda vinnuvika
Advertisement published3. November 2025
Application deadline4. December 2025
Language skills
IcelandicRequired
Location
Nauthólsvegur 83, 102 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactiveAmbitionIndependencePlanning
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Leikskólastjóri - Hraunvallaleikskóli
Hafnarfjarðarbær

Kennarar - Skarðshlíðarleikskóli
Hafnarfjarðarbær

Kennari- Leikskólinn Hvammur
Hafnarfjarðarbær

Aðstoðarforstöðumaður í félagsmiðstöðinni Óðal
Borgarbyggð

Frístundaleiðbeinandi við Eskifjarðarskóla
Fjarðabyggð

Stapaskóli - Kennari í hönnun og smíði
Reykjanesbær

Stuðningsfulltrúi í Hörðuvallaskóla
Hörðuvallaskóli

Frístundaleiðbeinandi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Eyrarskjól á Ísafirði - Kjarnastjóri/Deildarstjóri
Hjallastefnan leikskólar ehf.

Leikskólinn Reykjakot óskar eftir leikskólakennara eða leiðbeinanda
Leikskólinn Reykjakot

Aðstoðarleikskólastjóri óskast í leikskólann Ævintýraborg við Nauthólsveg
Ævintýraborg við Nauthólsveg

Stærðfræðikennari á unglingastigi hjá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri
Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri