Parlogis
Parlogis

Framtíðarstarf í vöruhúsi Parlogis

Við leitum að duglegum og nákvæmum starfsmanni til að ganga til liðs við teymi okkar í vöruhúsi Parlogis
Vinnutíminn erfrá kl. 08:00 til 16:00 mánudaga - fimmtudaga og 08:00-15:15 föstudaga
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst
Vinnan er í vöruhúsi Parlogis á Krókhálsi 14
Hæfniskröfur
  • Góð íslenskukunnátta er skilyrði. Lesin og töluð.
  • Samskipta- og samstarfshæfni
  • Nákvæmni og samviskusemi
  • Stundvísi og dugnaður
  • Snyrtimennska
  • Hreint sakavottorð
  • Lyftarapróf er kostur
Fríðindi í starfi
  • Hollur matur í hádeginu og hollt millimál
  • Reglulegir heilsufyrirlestra á vinnutíma
  • Sérkjör á heilsuvörum, vítamínum og íþróttafatnaði
  • Líkamsræktarstyrkir
  • Styrkir úr heilsusjóði Ósa sem hvetur til heilsueflingar starfsmannahópa
Fyrirtækið Ósar hf. er samstæða fyrirtækjanna Icepharma og Parlogis sem eru í fararbroddi á íslenskum lyfja-, heilbrigðis- og neytendamarkaði. Kjarninn í starfsemi okkar er að auka lífsgæði með öflugu framboði af heilsueflandi vörum. Hjá fyrirtækinu starfa um 200 manns við sölu og markaðssetningu, sérfræðiráðgjöf og þjónustu. Við leggjum áherslu á metnað, frumkvæði, gleði og svigrúm starfsfólks til að vaxa og þróast í starfi.
Umsóknarfrestur er til og með 28 mars 2025
Hjá Parlogis ríkir góður starfsandi og þar er boðið upp á gott starfsumhverfi.
Helstu verkefni og ábyrgð

Tiltekt pantana

Fríðindi í starfi
  • Hollur matur í hádeginu og hollt millimál
  • Reglulegir heilsufyrirlestra á vinnutíma
  • Sérkjör á heilsuvörum, vítamínum og íþróttafatnaði
  • Líkamsræktarstyrkir
  • Styrkir úr heilsusjóði Ósa sem hvetur til heilsueflingar starfsmannahópa
Advertisement published14. March 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
Location
Krókháls 14, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Clean criminal recordPathCreated with Sketch.Stockroom workPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.ConscientiousPathCreated with Sketch.Punctual
Work environment
Suitable for
Professions
Job Tags