
Fífa barnavöruverslun
Fífa barnavöruverslun hefur verið starfandi síðan 1978. Rótgróin verslun sem leggur mikið upp úr gæðum, öryggi og þjónustu.
Sölumaður í hluta- og sumarstarf hjá Fífu barnavöruverslun
Ertu þjónustulundaður og lausnamiðaður einstaklingur með áhuga á barnavörum? Við leitum að jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingi til að bætast í teymið okkar í hluta- og sumarstarf!
Við leitum að einstaklingi sem:
- Er 20 ára eða eldri
- Hefur góða þjónustulund og reynslu af þjónustustörfum
- Er jákvæður, lausnamiðaður og tekur frumkvæði
- Hefur áhuga á barnavörum
- Er reyklaus
Vinnutími: 10:00 - 18:00 virka daga, laugardagsvinna eftir samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
- Áfylling í verslun og vörumóttaka
- Ýmis lagerstörf og frágangur
Advertisement published14. March 2025
Application deadline23. March 2025
Language skills

Required
Location
Faxafen 8, 108 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

Sumarstarfsmaður
Örninn

Ráðgjafi í verslun - Reykjanesbæ
Bílanaust

Framtíðarstarf í vöruhúsi Parlogis
Parlogis

Afgreiðsla í Verslun
Snilldarvörur

Sumarstörf á Byggðasafninu á Garðskaga
Suðurnesjabær

Lagerstarfsmaður
Snilldarvörur

A4 - Sumarstarf í vöruhúsi
A4

Höfn - verslunarstjóri
Vínbúðin

Sumarstarf - Við leitum að starfsfólki á lager
GER verslanir

Staðarskáli Hrútafirði
N1

Þjónusta í apóteki - Fjarðarkaup
Apótekarinn