Knattspyrnufélagið Víkingur
Knattspyrnufélagið Víkingur var stofnað árið 1908 og er því eitt elsta íþróttafélag landsins. Knattspyrnufélagið Víkingur er jafnframt eitt sigursælasta og öflugasta félag landsins. Deildir Víkings eru átta talsins; almenningsdeild, borðtennisdeild, handknattleiksdeild, hjólreiðadeild, karatedeild, knattspyrnudeild, skíðadeild og tennisdeild.
Framkvæmdastjóri
Knattspyrnufélagið Víkingur óskar eftir að ráða öflugan framkvæmdastjóra til að leiða félagið og stýra þróun þess með það að markmiði að auka vöxt og styrkja starfsemina enn frekar. Viðkomandi mun stýra daglegum rekstri og fjármálum félagsins, tryggja skilvirkt kostnaðareftirlit og halda utan um áætlanagerð til að styðja við langtímamarkmið félagsins. Hlutverk framkvæmdastjóra felur jafnframt í sér stefnumótun í samráði við stjórn, að mynda sterk tengsl við breiðan hóp hagsmunaaðila og að byggja upp sterkt teymi starfsfólks og sjálfboðaliða sem vinnur að sameiginlegum markmiðum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi
- Umfangsmikil þekking og reynsla af stjórnun, rekstri og stefnumótun
- Framúrskarandi leiðtoga- og samskiptahæfni í að leiða og byggja öfluga liðsheild
- Góð færni í að tjá sig í ræðu og riti á bæði íslensku og ensku
- Framsýni, frumkvæði og hæfni til þess að koma hlutum í verk
- Víðtæk sýn og áhugi á íþróttahreyfingunni
Advertisement published13. November 2024
Application deadline30. November 2024
Language skills
No specific language requirements
Location
Safamýri 26, 108 Reykjavík
Traðarland 1, 108 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)
Ísbúðin Okkar í Hveragerði leitar að rekstrarstjóra
Hristingur ehf.
Þjónustufulltrúi
KPMG á Íslandi
Sérfræðingur í umsjónardeild á Suðursvæði
Vegagerðin
Þjónustufulltrúi í þjónustudeild Hyundai/Iveco
Hyundai
Verkefnastjóri Vinnustundar
Landspítali
Svæðisstjóri fagaðila - BYKO Akureyri
Byko
Verkefnastjóri framkvæmda
Heimar
Senior Producer
CCP Games
Staða fræðslustjóra í 100% starf
Amnesty International
Viðskiptastjóri
Smyril Line Ísland ehf.
Þjónustufulltrúi á skrifstofu á Seyðisfirði
Stjórnsýslu-og fjármálasvið
Sundþjálfarar óskast til starfa hjá Sunddeild Ármanns
Sunddeild Ármanns