
Samskip
Samskip eru kraftmikill og líflegur vinnustaður. Hjá Samskipum á Íslandi starfa um 500 starfsmenn af 31 þjóðernum í fjölbreyttum störfum. Við leggjum áherslu á jákvæð og góð samskipti og við berum virðingu fyrir störfum hvers annars. Það er okkur mikilvægt að búnaður á starfsstöðvum okkar sé til fyrirmyndar.

Fjölbreytt sumarstörf á hafnarsvæði
Við óskum eftir að ráða öflugt sumarstarfsfólk á hafnarsvæði okkar við Kjalarvog. Helstu verkefni snúa að lestun og losun skipa, meðhöndlun gáma og móttaka bíla.
Við skipaafgreiðslu eru mjög fjölbreytt verkefni, þau helstu eru losun og lestun skipa, afgreiðsla gámabíla inn og út af svæði, vinna við hitastýrðagáma og fleira. Helstu verkefnin í frystigeymslu eru móttaka og afhending á frosnum afurðum. Á bílavelli eru helstu verkefnin móttaka á nýjum og notuðum bílum, sem og önnur afgreiðsla á stærri vörum.
Helstu verkefni
- Losun og lestun skipa
- Móttaka og afgreiðsla pantana í frystigeymslu
- Losun bíla úr gámum, sjónskoðun og umsýsla bíla
- Afgreiðsla gámabíla
- Ýmis önnur verkefni
Hæfniskröfur og reynsla
Sumarstarfsfólk Samskipa þurfa að uppfylla neðangreindar hæfnikröfur
- Aldur 18+
- Rík þjónustulund og sterk öryggisvitund
- Stundvísi, reglusemi og snyrtimennska
- Góð samskiptahæfni og eiga gott með að vinna í hóp
- Bílpróf er ekki skilyrði fyrir öllum störfum á hafnarsvæði, en mikill kostur
- Vinnuvélaréttindi J eða K er kostur
- Námskeið fyrir umsækjendur sem eru ekki með J eða K réttindi gæti verið möguleiki
- Geta unnið samfellt í 10 vikur
Við hvetjum einstaklinga af öllum kynjum til þess að sækja um.
Umsækjendur verða að hafa náð 18 ára aldri og hafa hreina sakaskrá.
Advertisement published7. February 2025
Application deadline16. March 2025
Language skills

Optional

Required
Location
Kjalarvogur 7-15, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
Human relationsPunctualHeavy machinery licenseCargo transportation
Suitable for
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (6)
Similar jobs (12)

Varahlutir - Selfoss
Aflvélar ehf.

Vörubílstjóri
Fagurverk

Starfsfólk í vöruhús Samskipa
Samskip

Lagerstarfsmaður
Dekkjahöllin ehf

Sumarstarf í vöruhúsi Icewear
ICEWEAR

Meiraprófsbílstjóri á bílaflutninga- og björgunarbíla.
Krókur

Sala og áfylling í verslanir
TINNA EHF

Sölufulltrúi með meirapróf - tímabundið starf
Emmessís ehf.

Sumarstörf í lagna- og timburafgreiðslu BYKO Suðurnes
Byko

Bílstjóri og lyftaramaður - tímabundið starf
Fatasöfnun Rauða krossins

Starfsmaður í vöruhús JYSK
JYSK

Bílstjóri á vörubíl með krana
Ístak hf