
Krókur
Krókur er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í flutningi og björgun ökutækja. Félagið rekur einnig þjónustumiðstöð þar sem veitt er alhliða þjónusta í meðhöndlun tjónabifreiða fyrir þá sem þess óska.

Meiraprófsbílstjóri á bílaflutninga- og björgunarbíla.
Krókur óskar eftir að ráða bílstjóra til starfa. Bæði getur verið um að ræða framtíðarstarf eða sumarstarf. Í öllum tilfellum er um að ræða fullt starf.
Við erum að leita að þjónustulunduðum, úrræðagóðum og snyrtilegum einstaklingum sem hafa ánægju af því að aðstoða fólk. Meirapróf og íslensku- og/eða enskukunnátta skilyrði. Allar umsóknir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Um er að ræða akstur á sérhæfðum bílaflutninga- og björgunarbílum auk dráttarbíla og önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meirapróf
Fríðindi í starfi
- Hádegisverður
Advertisement published7. March 2025
Application deadline23. March 2025
Language skills

Optional

Required
Location
Vesturhraun 5, 210 Garðabær
Type of work
Skills
Driver's license CPhone communicationWorking under pressureCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Bilstjóri/Vörudreifing
A. Margeirsson ehf

Vörubílstjóri
Fagurverk

Bílstjóri/lestunarmaður
Vaðvík

Verkefnastjóri véla og tækja
Þjónustustöð Mosfellsbæjar

Meiraprófsbílstjóri í Reykjavík
Eimskip

Bílstjóri / Driver
Bus4u Iceland

Þjónustufulltrúi/Bílstjóri
BL ehf.

Bílstrjóri hjá mötuneytis fyrirtæki
Sælkeramatur ehf.

Strætóbílstjóri / Public Bus Driver
Vestfirskar Ævintýraferðir - West Travel

Sölufulltrúi með meirapróf - tímabundið starf
Emmessís ehf.

Vörubílstjóri
Grafa og Grjót ehf.

Bílstjóri og lyftaramaður - tímabundið starf
Fatasöfnun Rauða krossins