
Eimskip
Eimskip er alþjóðlegt flutningafyrirtæki sem sinnir gáma- og frystiflutningum í Norður-Atlantshafi og sérhæfir sig í flutningsmiðlun með áherslu á flutninga á frosinni og kældri vöru. Með siglingakerfi sínu tengir Eimskip saman Evrópu og Norður-Ameríku í gegnum Ísland. Félagið starfrækir 56 skrifstofur í 20 löndum og hefur á að skipa fjölbreyttum hópi starfsfólks en í heildina starfa um 1.700 manns af 43 þjóðernum hjá félaginu.

Meiraprófsbílstjóri í Reykjavík
Eimskip leitar að öflugum meiraprófsbílstjóra í framtíðarstarf á starfsstöð félagsins í Reykjavík. Í starfinu felst akstur og vörudreifing á höfuðborgarsvæðinu. Vinnutími er kl.07:00-15:00 á virkum dögum, með möguleika á yfirvinnu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Akstur flutningabíla, lestun og losun
- Samskipti og þjónusta við viðskiptavini
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meirapróf (C og/eða CE) er skilyrði
- Réttindi til aksturs í atvinnuskyni er skilyrði
- Góð íslensku og/eða ensku kunnátta
- Framúrskarandi þjónustulund og jákvæðni
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Sjálfstæð vinnubrögð, stundvísi og áreiðanleiki
- Góð líkamleg færni
Fríðindi í starfi
-
Heitur matur í hádeginu, fjölbreytt verkefni og góður starfsandi í samhentu teymi.
-
Aðgangur að öflugu starfsmannafélagi sem m.a. rekur frábær orlofshús um allt land.
- Heilsu- og hamingjupakki sem inniheldur samgöngustyrk og styrki fyrir líkamsrækt, sálfræðiþjónustu og fleira.
Advertisement published7. March 2025
Application deadline19. March 2025
Language skills

Optional

Optional
Location
Klettagarðar 15, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
PositivityHuman relationsDriver's license CDriver's license CECustomer service
Professions
Job Tags
Other jobs (3)
Similar jobs (12)

Bilstjóri/Vörudreifing
A. Margeirsson ehf

Vörubílstjóri
Fagurverk

Bílstjóri/lestunarmaður
Vaðvík

Verkefnastjóri véla og tækja
Þjónustustöð Mosfellsbæjar

Meiraprófsbílstjóri á bílaflutninga- og björgunarbíla.
Krókur

Bílstjóri / Driver
Bus4u Iceland

Þjónustufulltrúi/Bílstjóri
BL ehf.

Bílstrjóri hjá mötuneytis fyrirtæki
Sælkeramatur ehf.

Strætóbílstjóri / Public Bus Driver
Vestfirskar Ævintýraferðir - West Travel

Sölufulltrúi með meirapróf - tímabundið starf
Emmessís ehf.

Vörubílstjóri
Grafa og Grjót ehf.

Bílstjóri og lyftaramaður - tímabundið starf
Fatasöfnun Rauða krossins