
Rún Heildverslun
Rún ehf. er innflutnings- og heildverslun sem stofnsett var 1984. Fyrirtækið hefur frá upphafi sérhæft sig í innflutningi á tilbúnum fatnaði, sem seldur er áfram til verslana um allt land. Erlendir birgjar fyrirtækisins eru þekkt fyrirtæki um alla Evrópu, sem framleiða og selja þekkt vörumerki.
Fjármálastjóri
Heildverslunin Rún leitar að traustum og reynslumiklum einstaklingi í starf fjármálastjóra. Um er að ræða fjölbreytt og ábyrgðarmikið hlutverk þar sem viðkomandi ber heildarábyrgð á fjármálum, sjóðstýringu og bókhaldi félagsins, auk þátttöku í stefnumótun, greiningum og umbótaverkefnum.
Félagið starfar í fremur sjálfvirku upplýsingakerfi, sem þýðir að bókhaldsferlar eru að stórum hluta sjálfkeyrðir. Því felur starfið í sér miklu meira en hefðbundna bókhaldsvinnu, áhersla er á yfirsýn, greiningar, rekstrarlega ábyrgð og samskipti við innri og ytri aðila.
Umsókn þarf að fylgja kynningarbréf og ferilskrá.
Nánari upplýsingar veitir Eyrún María Gísladóttir, framkvæmdastjóri félagsins í gegnum netfangið [email protected].
Helstu verkefni og ábyrgð
- Daglegt bókhald og afstemmingar
- Mánaðarleg og árleg uppgjör ásamt gerð ársreiknings í samstarfi við endurskoðanda
- Ábyrgð á sjóðstýringu og samskiptum við fjármálastofnanir
- Fjárhagsáætlanagerð og frávikagreiningar
- Birgðatengd bókhaldsumjón og vöktun í samvinnu við innkaup
- Framsetning lykiltalna og rekstrargreiningar
- Þáttaka í stefnumótun og umbótaverkefnum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun í viðskiptafræði, fjármálum eða skyldum greinum
- 3-5 ára reynsla af sambærilegu starfi þar sem viðkomandi hefur sjálf/ur sinnt bókhaldi eða uppgjörum
- Reynsla af birgðatengdum bókhaldsferlum er skilyrði
- Greiningarhæfni, frumkvæði og fagleg vinnubrögð
- Góð kunnátta í upplýsingakerfum
- Góð samskiptafærni
Advertisement published21. April 2025
Application deadline9. May 2025
Language skills

Required

Required
Location
Köllunarklettsvegur 2, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
International businessFinancial statementsFinancial planningPlanningDesigning proceduresLeadershipHuman relationsContractsIndependenceCash flowPlanningBusiness strategyWrite up
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Launafulltrúi á Fjármálasviði
Travel Connect

Vörustjóri Business Central
Advania

Sérfræðingur í fjármálum og rekstri
Íslandsbanki

Rekstrarstjóri COO
Advise Business Monitor

Greining orku- og sérleyfismála með umbætur að leiðarljósi
Umhverfis- og orkustofnun

Markaðsstjóri Breiðabliks
Breiðablik

Tækniþjónustustjóri á umhverfis- og skipulagssviði
Umhverfis- og skipulagssvið

Sérfræðingur í mannauðsmálum / HR Business Partner
Alcoa Fjarðaál

Sérfræðingur á fjármálasviði
Advania

Sr. Sales Success representative
Linde Gas

Sr. Sales Success representative – Process Foods
Linde Gas

Sérfræðistarf á Þjónustu- og upplýsingasvið
Skatturinn