
Umhverfis- og skipulagssvið
Á Umhverfis og skipulagssviði er unnið að fjölbreyttum verkefnum sem eiga að auðga mannlífið í borginni.
Nánar má lesa um sviðið hér: https://reykjavik.is/umhverfis-og-skipulagssvid
Starfsfólk umhverfis- og skipulagssviðs býr yfir einstakri fagþekkingu í þeim málaflokkum sem sviðið sinnir og gegnir lykilhlutverki í því að gera Reykjavík að enn betri borg. Leiðarljós sviðsins eru aukin lífsgæði í Reykjavík með framúrskarandi þjónustu og metnaði fyrir enn betri borg.

Fasteignaþjónusta - þjónustufulltúi
Reykjavíkurborg leitar að iðnmenntuðum einstaklingum til að sinna viðhaldsframkvæmdum á mannvirkjum borgarinnar.
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar auglýsir eftir þjónustufulltrúum fasteignastofu til starfa. Um er að ræða störf við viðhald á mannvirkjum borgarinnar í mismunandi borgarhlutum. Við leitum að einstaklingum með ríka þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum sem geta unnið sjálfstætt í verkefnum sem þeim eru falin.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón viðhalds fasteigna Reykjavíkurborgar.
- Daglegt eftirlit í einstaka viðhaldsverkefnum.
- Samstarf við hönnuði, eftirlitsaðila og aðra iðnaðarmenn varðandi viðhald.
- Vinna samkvæmt viðhaldsáætlun.
- Gerð verkáætlana vegna ýmissa smærri viðhaldsverka.
- Starfsmaður sinnir tilfallandi minniháttar vinnu iðnaðarmanna í sínu fagi s.s. lagfæringum og breytingum í fasteignum.
- Eftirfylgni með að tækni- og gæðakröfur séu uppfylltar í viðhaldsframkvæmdum.
- Aðkoma að ákvörðunartöku vegna framkvæmda í ófyrirséðu viðhaldi.
- Skýrslugjöf til fasteignastjóra.
- Móttaka ábendinga frá notendum fasteigna.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Iðnmeistari eða iðnsveinn með mikla starfs- eða stjórnunarreynslu á sínu fagsviði.
- Framhaldsmenntun er kostur.
- Almenn ökuréttindi.
- Haldbær reynsla við að meta ástand fasteigna og geta til að leiðbeina og hjálpa öðru fagfólki í fasteignatengdum verkefnum með höfuðáherslu á viðhald fasteigna.
- Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum er nauðsynleg.
- Íslenskukunnátta (B1-B2) og enskukunnátta (B1) í samræmi við samevrópskan tungumálaramma.
Advertisement published8. April 2025
Application deadline21. April 2025
Language skills

Required

Required
Location
Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
Human relationsMaster craftsmanJourneyman license
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Flokkstjóri í Þjónustumiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær

Sælkerabúðin
Sælkerabúðin

Veitufyrirtæki Hrunamannahrepps auglýsa eftir starfsmanni
Hrunamannahreppur

Experienced construction worker - Byggingastarfsmaður
Einingaverksmiðjan

Spennandi sumarstörf / Exciting summer jobs
Alcoa Fjarðaál

Welder
Marel

Electrician
Marel

Electrician
Marel

Hlauparar - Terra Norðurland - sumarvinna
Terra hf.

Sorphirðumaður óskast í sumarstarf - Borgarnes
Íslenska gámafélagið

Alhliða störf í eignaumsýslu - bílstjóri
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Bílaumsjónarmaður
MAX1 | VÉLALAND