
Garðabær
Garðabær leggur áherslu á að veita íbúum bæjarins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.
Starfsemi bæjarins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.

Dönskukennari í Garðaskóla
Garðaskóli í Garðabæ er unglingaskóli þar sem rúmlega 620 nemendur stunda nám í 8.-10. bekk. Í skólanum er lögð áhersla á að starfsfólk sérhæfi sig í vinnu með unglingum og kennslu faggreina. Nánari upplýsingar um skólann má finna á heimasíðunni: www.gardaskoli.is.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skipuleggur nám og kennslu nemenda í 8.-10. bekk undir forystu fagstjóra dönskukennara
- Sinnir kennslu og hefur umsjón með nemendum
- Vinnur að skólaþróun með stjórnendum og samstarfsfólki
- Stuðlar að velferð nemenda og samstarfi við foreldra og annað fagfólk
- Tekur þátt í teymisvinnu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf til kennslu (leyfisbréf skal fylgja umsókn)
- Að lágmarki 90 námseiningar á einu námssviði aðalnámskrár og menntunarfræði grunnskóla
- Lipurð og færni í mannlegum samskiptum ásamt metnaði í starfi
- Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Áhugi á skólaþróun
- Íslenskukunnátta á stigi C1 samkvæmt samevrópskum tungumálaramma
- Góð tölvukunnátta
- Reynsla af dönskukennslu á unglingastigi og/eða í framhaldsskóla er æskileg
- Reynsla af starfi í grunnskóla og/eða starfi með unglingum er æskileg
- Þekking á uppeldisstefnunni Uppbygging sjálfsaga er æskileg
Advertisement published7. March 2025
Application deadline17. March 2025
Language skills

Required

Required
Location
Garðatorg 7, 210 Garðabær
Type of work
Skills
ProactiveHuman relationsIndependence
Professions
Job Tags
Other jobs (6)
Similar jobs (12)

Leikskólar LFA - Viltu vera með ?
LFA ehf.

Viltu vinna með litlum snillingum? Við leitum að kennara
Leikskólinn Sjáland

Kennari í Andabæ
Borgarbyggð

Urriðaholtsskóli óskar eftir deildarstjórum á leikskólastig
Urriðaholtsskóli

Kennari við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð

Stuðningsfulltrúi við Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð

Menntasvið Kópavogs leitar að leiðtoga grunnskóladeildar
Kópavogsbær

Skólastjóri Kirkjubæjarskóla
Skaftárhreppur

Stærðfræðikennari í Garðaskóla
Garðabær

Enskukennari í Garðaskóla
Garðabær

Bæjarból auglýsir eftir leikskólakennara í hreyfingu
Garðabær

Deildarstjóri eldra stigs skólaárið 2025 - 2026
Hólabrekkuskóli