
Brekkubæjarskóli
Brekkubæjarskóli er annar tveggja heildstæðra grunnskóla á Akranesi. Nemendur skólans eru um 460 talsins, en starfsmenn um 100. Að auki státar skólinn af þéttriðnu neti stoðþjónustu.
Dönskukennari í Brekkubæjarskóla Akranesi
Brekkubæjarskóli er annar tveggja heildstæðra grunnskóla á Akranesi. Nemendur skólans eru um 470 talsins, en starfsmenn um 100.
Brekkubæjarskóli á Akranesi auglýsir eftir dönskukennara.
Um er að ræða 57% afleysingarstöðu frá 5. janúar 2026 til 12. júní 2026
Leitað er að framsýnum, metnaðarfullum kennara sem getur unnið í góðu samstarfi við nemendur, samstarfsfólk og foreldra.
Kennarinn verður að geta skipulagt nám fjölbreytts nemendahóps þar sem allir nemendur fá tækifæri til að njóta sín á eigin forsendum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Annast dönskukennslu nemenda í samstarfi við bekkjarteymi.
- Vinna að þróun skólastarfs með stjórnendum og samstarfsfólki.
- Stuðla að farsæld nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf til kennslu (leyfisbréf skal fylgja umsókn).
- Reynsla af bekkjarstjórnun.
- Reynsla af teymiskennslu og þverfaglegri samvinnu.
- Reynsla af metnaðarfullri áætlanagerð í dönsku.
- Reynsla og færni í fjölbreyttum kennsluháttum.
- Reynsla af kennslu í fjölbreyttum nemendahópi.
- Frumkvæði og sjálfstæði.
- Góð samstarfshæfni.
- Lipurð og sveigjanleiki í mannlegum samskiptum.
- Óbilandi trú á réttindum barna og ungmenna og áhugi á að starfa með þeim og foreldrum þeirra.
- Góð hæfni í íslensku máli og ritun.
- Góð hæfni í dönsku máli og ritun.
Advertisement published19. November 2025
Application deadline1. December 2025
Language skills
IcelandicRequired
DanishRequired
Location
Vesturgata 120, 300 Akranes
Type of work
Skills
TeacherTeaching
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)

Leikskólakennari óskast til starfa
Leikskólinn Garðasel

Leiðbeinandi í þjálfunarteymi í flugvallarþjónustu
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Sérkennari eða þroskaþjálfi í Núp
Núpur

Laus kennarastaða á unglingastigi við Brekkubæjarskóla
Brekkubæjarskóli

Deildarstjóri við Álftanesskóla
Álftanesskóli

Þroskaþjálfi óskast til starfa í Árbæjarskóla
Árbæjarskóli

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Leikskólinn Steinahlíð

Deildarstjóri – Leikskólinn Hlíðarendi
Hafnarfjarðarbær

Óskum eftir leikskólakennara
Álfatún

Leikskólastjóri - Hraunvallaleikskóli
Hafnarfjarðarbær

Leikskólakennari óskast
Helgafellsskóli

Kennari í Varmárskóla
Varmárskóli