
Leikskólinn Steinahlíð
Leikskólinn Steinahlíð er við Suðurlandsbraut og er sannkölluð náttúruperla í miðri Reykjavík. Í Steinahlíð hefur verið starfræktur leikskóli frá 7.nóvember 1949 og er einn af elstu leikskólunum í Reykjavík. Í leikskólanum dvelja 55 börn. Í janúar 2015 var tekið í notkun færanlegt hús og þá fjölgaði barnafjölda úr 31 börnum í 55 börn.
Húsið var byggt árið 1932 en gefið Barnavinafélaginu Sumargjöf árið 1949. Það voru þau hjónin Elly Schepler Eiríksson og Halldór Eiríksson sem gáfu húsið og var það ósk þeirra að hér yrði lögð áhersla á að kenna börnum að meta og rækta tengslin við náttúruna. Í gjafabréfi hússins segir "að í Steinahlíð skuli alltaf lögð áhersla á trjárækt og matjurarækt". Leikskólinn hefur verið leikskólinn á grænni grein frá 2003 og hefur sex sinnum flaggað Grænfánanum.

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Leikskólinn Steinahlíð leitar að kröftugum leikskólakennara eða leiðbeinenda. Steinahlíð er 3 deilda leikskóli á einstakri lóð í Vogahverfi. Þar er lögð áhersla á útikennslu og útiveru.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt stefnu og skipulagi skólans undir sjórn deilsarstjóra.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leikskólakennaramenntun eða önnur háskólamenntun sem nýst getur í starfi.
- Reynsla af sambærilegu starfi eða starfi með börnum.
- Góð íslenskukunnátta skilyrði. Íslenskukunnátta á stigi B2
- Góð almenn tölvukunnátta.
- Hreint sakavottorð.
- Áhugi á starfinu og góð samskiptafærni.
- Hæfni til að vinna í teymi.
Fríðindi í starfi
- 36 stunda vinnuvika
- Sundkort
- Samgöngustyrkur
- Íþróttastyrkur
Advertisement published17. November 2025
Application deadline2. December 2025
Language skills
IcelandicRequired
Location
Suðurlandsbraut 75, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactiveClean criminal recordPunctualTeam workCare (children/elderly/disabled)Patience
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Skóla- og frístundaliði - Engidalsskóli 100% starf
Hafnarfjarðarbær

Skóla- og frístundaliði - Engidalsskóli /frístundaheimilið Álfakot
Hafnarfjarðarbær

Leikskólakennari óskast til starfa
Leikskólinn Garðasel

Sérkennsla/atferlisfræðingur í Ægisborg
Leikskólinn Ægisborg

Stuðningsfulltrúi í félagsmiðstöðina Heklu
Kringlumýri frístundamiðstöð

Leiðbeinandi í þjálfunarteymi í flugvallarþjónustu
Isavia / Keflavíkurflugvöllur

Aðstoðarforstöðumaður - frístundaheimilið Stjörnuland
Frístundamiðstöðin Brúin (Ársel/Gufunesbær)

Sérkennari eða þroskaþjálfi í Núp
Núpur

Þroskaþjálfi/sérkennari óskast á leikskólann Skerjagarð
Leikskólinn Skerjagarður

Sérkennsla - stuðningur
Leikskólinn Furuskógur

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Leikskólinn Furuskógur

Deildarstjóri skammtímadvalar á Heiðarholti
Suðurnesjabær