

Deildarstjóri - Bríetartún
Deildarstjórar óskast í ungbarnaleikskóla Bríetartúni.
Ungbarnaleikskólinn er fjögra deilda leikskóli með 60 börnum á aldrinum 12 mánaða til þriggja ára.
Leikskólinn hefur starfað í þrjú ár, í alveg nýju húnæði miðsvæðis í borginni.
Nú leitum við eftir leikskólakennurum í teymið okkar sem hefur metnað og löngun til að skapa börnum námsumhverfi þar sem þeim gefst tækifæri til að leika og njóta, en um leið leggja áherslu á umönnun, góð samskipti og málþroska.
Markviss málörvun á sér stað alla daga og eru framfarir og gleði barnanna eitt af því sem gera starfið ómetnalegt.
Ungbarnaleikskólinn Bríetartúni | Reykjavik
Helstu verkefni og ábyrgð
- Að bera ábyrgð á uppeldis- og menntunarstarfinu sem fram fer á deildinni
- Stjórnun, skipulagning og mat á starfi deildarinnar
- Að bera ábyrgð á að unnið sé eftir skólanámskrá
- Að bera ábyrgð á foreldrasamvinnu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leikskólakennaramenntun og leyfisbréf sem kennari.
- íslenska B2 skv. evrópska tungumálarammanum
- Reynsla af starfi í leikskóla.
- Reynsla af stjórnun er æskileg.
- Frumkvæði og vilji til að leita nýrra leiða.
- Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum.
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð.
- Áhugi og/eða reynsla af að leiða þróunarstarf.
- Góð íslenskukunnátta.
Fríðindi í starfi
- 36 stunda vinnuvika
- Forgangur í leikskóla fyrir börn starfsmanna
- Heilsustyrkur
- Lægri leikskólagjöld í Reykjavík fyrir starfsmann
- Menningarkort/sundkort
- Samgöngustyrkur
Advertisement published24. September 2025
Application deadline19. October 2025
Language skills

Required
Location
Bríetartún 11, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactiveAmbitionConscientiousIndependenceTeam workCare (children/elderly/disabled)
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Skóla- og frístundaleiðbeinandi í Hörðuvallaskóla
Hörðuvallaskóli

Deildarstjóri óskast í Læk á yngri deild
Lækur

Starfskraftur á 5 ára kjarna í Barnskóla Hjallastefnunnar í Garðabæ
Hjallastefnan

Leikskólakennari óskast
Framtíðarfólk ehf.

Kennari í stoðþjónustu Hólabrekkuskóla
Hólabrekkuskóli

Urriðaholtsskóli óskar eftir ÍSAT-kennara á grunnskólastig
Urriðaholtsskóli

ÍSAT kennari Hólabrekkuskóla
Hólabrekkuskóli

Frístundaleiðbeinandi í félagsmiðstöðvum í Neskaupstað, Eskifirði og Reyðarfirði
Fjarðabyggð

Kennari/leiðbeinandi óskast í leikskólann Ós.
Barnaheimilið Ós

Starf í skóla og frístund Smáraskóla
Smáraskóli

Stuðningsfulltrúi Smáraskóla
Smáraskóli

Deildarstjóri – Leikskólinn Arnarberg
Hafnarfjarðarbær