
Ofar
Hlutverk Ofar er að styðja við fyrirtæki, stofnanir og endursöluaðila með tölvu- og tæknibúnaði frá yfir 150 heimsþekktum vörumerkjum á borð við Lenovo, Canon, Bose og Sony. Fyrirtækið býður einnig upp á framúrskarandi úrval og þjónustu í hljóð- og myndlausnum, prentlausnum, ásamt tæknilausnum fyrir vöruhús, verslanir, veitingastaði og fleira.

Bílstjórastarf hjá Ofar
Ofar leitar að öflugum einstakling til að sinna útkeyrslu til viðskiptavina fyrirtækisins.
Við erum að leita að aðila sem hefur ríka þjónustulund og metnað til að fara fram úr væntingum viðskiptavina.
Óskum eftir aðila sem getur hafið störf sem fyrst.
Starfsstöðin er á Köllunarklettsvegi 8.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Bílpróf
- Jákvæðni og framúrskarandi þjónustulund
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Góð tölvufærni
- Reynsla af útkeyrslu er æskileg
- Meirapróf er kostur
Advertisement published21. October 2025
Application deadline30. October 2025
Language skills
No specific language requirements
Location
Köllunarklettsvegur 8, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactiveClean criminal recordPositivityDriver's licencePlanningNeatnessPunctualDeliveryCargo transportationCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Lager Útideild
Vatnsvirkinn ehf

Bílstjóri á Þjónustubíl E. Sigurðsson
E. Sigurðsson

Meiraprófsbílstjóri í Reykjavík
Eimskip

Vöruhús Vatnsvirkjans ehf.
Vatnsvirkinn ehf

Útkeyrsla / lager
Icetransport

Vöruhús / lager
Icetransport

Bílstjóri í fullu starfi
Sódavatn

Vöruhús / lager
Icetransport

Vanir vörubílstjórar og kranamenn óskast til starfa í DS lausnir
DS lausnir

Öflugur akstur – Garðaklettur leitar að bílstjóra með ADR réttindi
Garðaklettur ehf.

Meiraprófsbílstjóri
Hringrás Endurvinnsla

Starfsmaður í áfyllingar í Reykjanesbæ
Ölgerðin