
Símenntun Háskólans á Akureyri

Miðlanotkun barna og ungmenna
Börn og unglingar alast upp í síbreytilegu og kviku fjölmiðla- og tækniumhverfi. Í þessu námskeiði verður t.d. skoðað hvaða áhrif snjalltækjanotkun á heimilum hefur á svefnvenjur, og félagsfærni og þroska ungra barna, og hver notkun barna og unglinga sé á samfélagsmiðlum og tölvuleikjum. Enn fremur verður sjónum m.a. beint að þeim áhrifum sem efni eins og klám og ofbeldi hefur á viðhorf og hegðun barna og ungmenna.
Námskeiðið hentar öllum sem starfa með börnum og unglingum, svo sem í grunn- og framhaldsskólum eða frístundamiðstöðvum, en einnig þeim sem vilja öðlast meiri skilning á áhrifum fjölmiðla og samfélagsmiðla á ungmenni.
Námskeiðið er metið til 6 ECTS-eininga á bakkalárstigi.
Starts
6. Oct 2025Type
On site / remotePrice
105,000 kr.Share
Send message
Share
Copy URL
Categories
More from Símenntun Háskólans á Akureyri
Skattskil
Símenntun Háskólans á AkureyriRemote06. Oct31,000 kr.
Markaðssetning á samfélagsmiðlum
Símenntun Háskólans á AkureyriRemote15. Jan95,000 kr.
Grunnur að rekstri og bókhaldi
Símenntun Háskólans á AkureyriRemote06. Oct31,000 kr.
Stjórnendanám Lota 1 - Ég stjórnandinn/millistjórn
Símenntun Háskólans á AkureyriRemote31. Aug210,000 kr.
Jákvæð sálfræði
Símenntun Háskólans á AkureyriRemote01. Oct79,900 kr.
Að temja tæknina - Nýttu gervigreind í starfi
Símenntun Háskólans á AkureyriRemote16. Oct39,000 kr.
Losaðu þig við loddaralíðan
Símenntun Háskólans á AkureyriRemote16. Sep29,900 kr.
Ítalska 2 - Framhaldsnámskeið
Símenntun Háskólans á AkureyriRemote10. Sep90,000 kr.
Næring ungbarna
Símenntun Háskólans á AkureyriRemote04. Sep18,900 kr.
Hagfræði á mannamáli
Símenntun Háskólans á AkureyriRemote30. Sep35,000 kr.
Fjölmenning á vinnustað
Símenntun Háskólans á AkureyriRemote25. Sep34,900 kr.
Games for change: Designing games
Símenntun Háskólans á AkureyriRemote22. Sep39,000 kr.
Cybersecurity through popular culture
Símenntun Háskólans á AkureyriRemote15. Sep39,000 kr.
Stjórnendanám - allar loturnar
Símenntun Háskólans á AkureyriRemote05. Oct950,000 kr.