SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar

Litríkt sumar, ræktun ætra blóma - Vefnámskeið

Litríkt sumar – ræktun ætra blóma og fjölæringa - Vefnámskeið

Sumarblóm eru ómissandi í görðum þar sem þau brosa á móti sólinni og lífga upp á umhverfið. Margar tegundir blómstra allt sumarið og standa jafnvel langt fram á haust. Auk þess að vera garðaprýði eru margar tegundir sumarblóma bragðgóðar og vel ætar, sama á um margar fjölærar blómtegundir. Auk kryddjurta er því tilvalið að rækta fjölda sumarblóma og fjölærra blómplantna til átu. Nýta þær líkt og krydd í matseld, til að bragðbæta og krydda salöt og til skreytinga á tertur og smurbrauð. Á námskeiðinu er fjallað um val á tegundum ætra plantna, ræktun þeirra og umönnun. Margir vita að bæði blóm og blöð fjólu og stjúpu eru æt og bragðast ágætlega hrá í salati og með ítölskum mat. Hefð fyrir því að nota blómin þurrkuð til að skreyta kökur. Blóm skjaldfléttunnar minna á pipar, krónublöð morgunfrúar henta vel í pottrétti og blöð fagurfífils eru góð í salat. Fáir vita aftur á móti að fagurfífill, hádegisblóm bragðast ágætlega og henta vel í salöt og sem skraut á mat. Blóm nellikkunnar eru æt en þykja fullbragðsterk og henta því vel sem bragðaukar í olíur og edik. Þurrkuð blöð eru einnig notuð sem skraut á kökur og búðinga. Af fjölærum plöntum verður fjallað sérstaklega um íssóp, klukkur, daglilju, moskusrós, gulllauk og túlípana.

Auður fer á kostum á þessu námskeiði og fullyrðir að sumarblóm og fjöldi fjölæringa eru ekki bara augnayndi, þau eru líka góð í magann.

Leiðbeinandi: Auður I. Ottesen, garðyrkjufræðingur

Athugið að aðilar í stéttarfélögunum Eining Iðja, Kjölur og Sameyki ásamt stéttarfélögum sem eru aðilar að Iðunni sækja námskeiðið sér að kostnaðarlausu. Námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðila í öðrum stéttarfélögum að kanna rétt sinn hjá sínu félagi.

Starts
29. Apr 2025
Type
Remote
Timespan
1 times
Price
14,900 kr.
Share
Send message
Share
Copy URL
Categories
More from SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
Viltu efla þig og ná árangri? - Vefnámskeið
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
Remote20. Mar16,600 kr.
Matarborgin Prag
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
On site03. Apr22,900 kr.
Landneminn - samfélagsfræðsla
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
On site01. Apr
Kryddjurtasveipur - Vefnámskeið
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
Remote13. May14,900 kr.
Glúteinóþol og ofnæmi - bakstur
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
On site31. Mar23,900 kr.
Fótaheilsa er lýðheilsa
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
On site13. Mar12,900 kr.
Forræktun mat- og kryddjurta - Vefnámskeið
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
Remote19. Mar14,900 kr.
Forritun í FabLab
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
On site15. Mar24,900 kr.
Fjármál barna og unglinga - Vefnámskeið
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
Remote08. Apr19,900 kr.
Endurmenntun dyravarða
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
On site25. Mar31,900 kr.
Dyravarðanámskeið
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
On site24. Mar64,900 kr.
3D Prentun - FabLab námskeið
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
On site16. Mar24,900 kr.
Áfram veginn - Vefnámskeið f. fullorðna með ADHD
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
Remote17. Mar35,000 kr.
Íslenska 1 (A1-1) online
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
Remote01. Apr52,000 kr.
Íslenskuþjálfarinn online stig 3 (A2-1)
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
Remote22. Apr18,000 kr.
Íslenskuþjálfarinn online stig 4 (A2-2)
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
Remote24. Mar18,000 kr.
Raunfærnimat
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
06. Nov