SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar

Endurmenntun dyravarða

Hvenær: Dagana 25. og 26. mars og 1. apríl

Lágmarksaldur: 20 ár

Skilyrði til þátttöku á námskeiðinu: Enginn getur gengt dyravörslu nema þeir sem lögreglustjóri samþykkir og þurfa þátttakendur að hafa hreint sakavottorð.

Þar sem námskeiðið og allt námsefni er á íslensku þurfa þátttakendur að hafa færni að lágmarki á stigi A2 skv. Evrópska tungumálarammanum.
Hægt er að taka hæfnimat hér.

Umsókn um þátttökuFylla þarf út umsókn til lögreglunnar á NE um þátttöku í námskeiðinu og skila til SÍMEY, Þórsstíg 4.
Nauðsynlegt er að skila passamynd með umsókn.
Auk þess þarf að skrá sig með skráningarhnappi hér fyrir neðan.

Aðilar sem eiga eftir að klára hluta námskeiðs þurfa að skila inn nýrri umsókn.

Skráningarfrestur er til og með 17. mars. 

Athugið að námskeiðið er opið öllum og hvetjum við alla til að kanna rétt sinn á endurgreiðslu þátttökugjalds hjá sínu stéttarfélagi.

Félagsmenn Einingar- Iðju geta átt rétt á allt að 80% endurgreiðslu námskeiðsgjalds hjá starfsmenntasjóðum
Hægt er að hafa samband við Eining-Iðju og kanna sinn rétt.

 

Nánari dagskrá hér:
Endurmenntun dyravarða | Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar - SÍMEY

Starts
25. Mar 2025
Type
On site
Timespan
3 times
Price
31,900 kr.
Share
Send message
Share
Copy URL
Categories
More from SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
Viltu efla þig og ná árangri? - Vefnámskeið
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
Remote20. Mar16,600 kr.
Matarborgin Prag
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
On site03. Apr22,900 kr.
Litríkt sumar, ræktun ætra blóma - Vefnámskeið
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
Remote29. Apr14,900 kr.
Landneminn - samfélagsfræðsla
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
On site01. Apr
Kryddjurtasveipur - Vefnámskeið
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
Remote13. May14,900 kr.
Glúteinóþol og ofnæmi - bakstur
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
On site31. Mar23,900 kr.
Fótaheilsa er lýðheilsa
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
On site13. Mar12,900 kr.
Forræktun mat- og kryddjurta - Vefnámskeið
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
Remote19. Mar14,900 kr.
Forritun í FabLab
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
On site15. Mar24,900 kr.
Fjármál barna og unglinga - Vefnámskeið
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
Remote08. Apr19,900 kr.
Dyravarðanámskeið
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
On site24. Mar64,900 kr.
3D Prentun - FabLab námskeið
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
On site16. Mar24,900 kr.
Áfram veginn - Vefnámskeið f. fullorðna með ADHD
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
Remote17. Mar35,000 kr.
Íslenska 1 (A1-1) online
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
Remote01. Apr52,000 kr.
Íslenskuþjálfarinn online stig 3 (A2-1)
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
Remote22. Apr18,000 kr.
Íslenskuþjálfarinn online stig 4 (A2-2)
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
Remote24. Mar18,000 kr.
Raunfærnimat
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
06. Nov