
Iðan fræðslusetur

Burðarvirkismæling, endurnýjun réttinda (Akureyri)
Þarftu að endurnýja heimild til útgáfu burðarvirkisvottorða?
Fyrir hverja:
Námskeiðið er fyrir fólk sem hefur verið á lista samgöngustofu yfir mælingamenn sem hafa heimild til útgáfu burðarvirkisvottorða og vilja endurnýja réttindi sýn.
Markmið:
Gera þátttakenda kleift að endurnýja réttindi sín þegar kemur að útgáfu burðarvirkisvottorða en slíkt þarf að gera á 5 ára fresti og miðla til þeirra upplýsingum frá Samgöngustofu og um tækninýungar í greininni.
Á námskeiðinu verður fjallað um:
- Kröfur samgöngustofu til mælingamanna.
- Breytingar á reglugerðum og ferlaum tengt útgáfu burðavirkisvottorða.
- Tækninýjungar tengt burðarvirki bifreiða
- Leiðbeiningar framleiðenda og mikilvægi þess að fylgja réttum ferlum.
Að loknu námskeiði á nemandi að:
- Þekkja þær kröfur sem samgöngustofa gerir til mælingamanna
- Þekkja reglugerðir og ferla tengt útgáfu burðavirkisvottorða
- Geta aflað sér upplýsinga framleiðenda og unnið samkvæmt viðurkenndum ferlum.
- Þekkja helstu tækninýungar tengdar burðarvirkjum bifreiða.
Aðrar upplýsingar:
Til þess að fá réttindi verður aðili að hafa sveinspróf í bifvélavirkjun eða bifreiðasmíði. Mælingarmaður verður að sækja um úttekt á starfsstöð að námskeiði loknu í gegnum idan.is og er kosnaður við úttekt innifalinn í námskeiðsverði. Frekari upplýsingar má finna á vef Samgöngustofu
Starts
10. Dec 2025Type
On siteShare
Send message
Share
Copy URL
Categories
More from Iðan fræðslusetur
Uppgötvaðu þitt sanna sjálf með LEGO® SERIOUS PLAY
Iðan fræðsluseturOn site13. Jan
Undirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf í vélvirkjun
Iðan fræðsluseturOn site08. Jan
IMI rafbílanámskeið þrep 3 og 4 - Vinna og viðgerð
Iðan fræðsluseturOn site09. Dec
Listin að gera jólakokteil
Iðan fræðsluseturOn site12. Dec
Hátíðarpaté & kæfugerð
Iðan fræðsluseturOn site13. Dec
Autodesk Inventor fyrir blikksmiði og stálsmiði
Iðan fræðsluseturOn site15. Dec