SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
Raunfærnimat
Raunfærnimat er staðfesting á færni einstaklinga - óháð því hvernig færninnar hefur verið aflað.
Niðurstöður raunfærnimats er í flestum tilfellum hægt að nýta til að stytta nám og í öðrum tilfellum til að sýna fram á færni á vinnumarkaði.
Raunfærnimat er frítt fyrir þau sem hafa ekki lokið formlegu námi (formleg námslok eru t.d. útskrift úr framhaldsskóla).
Meðal greina í raunfærnimati:
- Leikskólaliði
- Stuðningsfulltrúi
- Félagsliði
- Ferðaþjónusta
- Sjúkraliði
- Matartækni
- Húsasmíði
- Múraraiðn
- Málaraiðn
- Pípulagnir
- Skipstjórn
- Bifvélavirkjun
- Hársnyrtiiðn
Og margt fleira!
Hafðu samband og kannaðu þína möguleika á raunfærnimati.
Fleiri upplýsingar veitir Helena Sif, náms- og starfsráðgjafi, [email protected]
Skráning í raunfærnimat fer fram hér:
Raunfærnimat | Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar - SÍMEY (simey.is)
Hefst
6. nóv. 2024Tegund
Staðnám og fjarnámDeila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
Íslenskuþjálfarinn online
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð EyjafjarðarFjarnám24. mars18.000 kr.
Íslenska 1 (A1-1)
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð EyjafjarðarStaðnám19. feb.
Íslenska 3 (A2-1)
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð EyjafjarðarStaðnám12. feb.
Núvitund og sjálfsumhyggja - vefnámskeið
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð EyjafjarðarFjarnám27. feb.17.900 kr.
FabLab - Notkun á plasmaskurðarvél
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð EyjafjarðarStaðnám24. feb.32.900 kr.
Mótagerð í FabLab
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð EyjafjarðarStaðnám19. feb.24.900 kr.
Peppandi - Vefnámskeið
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð EyjafjarðarFjarnám18. feb.12.900 kr.
Innri vegferð - ytri gróska - vefnámskeið
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð EyjafjarðarFjarnám11. feb.35.000 kr.
Fjármál við starfslok - vefnámskeið
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð EyjafjarðarFjarnám10. feb.19.900 kr.
Fjölmennt - námskeið fyrir fullorðna með fötlun
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð EyjafjarðarStaðnám
Tæknilæsi og tölvufærni
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar19.000 kr.