
Rafmennt

Loxone stýringar
Áfangaheiti: FRLA16LOX
Á þessu námskeiði er snjöll sjálfvirkni með Loxone kynnt. Loxone er alþjóðlegur leiðtogi í lausnum fyrir snjallar byggingar. Snjöll sjálfvirkni og fullkomin stjórnun á ljósum, gardínum, hita, loftræstingu, gluggum, öryggi og fleira er leikur einn með Loxone fyrir íbúðir, hús, fyrirtæki, hótel eða veitingastaði.
Námskeiðið er hugsað fyrir byrjendur en getur einnig nýst þeim sem hafa reynslu af Loxone en vilja upprifjun.
Farið verður yfir grunnþætti í Loxone Config og einföld stýring sett upp þar sem m.a. ljósum, gardínum og hita/kælingu er stýrt.
Hefst
18. nóv. 2025Tegund
StaðnámTímalengd
2 skiptiVerð
48.400 kr.Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Rafmennt
Home Assistant - Grunnur
RafmenntStaðnám11. feb.45.000 kr.
DALI Ljósastýringar
RafmenntStaðnám20. nóv.31.200 kr.
ARDUINO
RafmenntStaðnám10. feb.54.000 kr.
Neyðarlýsingar
RafmenntStaðnám17. nóv.19.400 kr.
Switch Manager (Rofastjórar á ENSKU)
RafmenntStaðnám18. nóv.72.000 kr.
Skilled Persons (Kunnáttumenn á ENSKU)
RafmenntStaðnám17. nóv.31.200 kr.
Netþjónusta - Tæknikerfi (OT) - Fortinet
RafmenntStaðnám10. nóv.72.000 kr.
CONA - Hönnun og rekstur ljósleiðarakerfa
RafmenntStaðnám03. nóv.470.000 kr.
Hleðslustöðvar
RafmenntFjarnám29. okt.19.400 kr.
Læsa – Merkja – Prófa
RafmenntStaðnám29. okt.19.400 kr.
Úttektarmælingar rafverktaka
RafmenntStaðnám29. okt.19.400 kr.