
Rafmennt

Læsa - Merkja - Prófa
Námskeiðið er ætlað þeim sem vinna við vél- og rafbúnað þar sem hætta er á óvæntri ræsingu eða orkulosun.
Farið er yfir aðferðir til að koma í veg fyrir skaða á fólki vegna óvæntrar ræsingar eða áhleypingar með notkun persónulása.
Markmið
Eftir þetta námskeið ætti nemandi að
- geta skipulagt, framkvæmt, prófað og fjarlægt læsingar sem ætlað er að tryggja öryggi starfsfólks
- geta notað persónulás til að tryggja öryggi sitt
Hefst
4. des. 2025Tegund
StaðnámTímalengd
1 skiptiVerð
19.400 kr.Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Rafmennt
Netþjónusta - Tæknikerfi (OT) - Fortinet
RafmenntStaðnám09. feb.72.000 kr.
Skyndihjálp
RafmenntStaðnám26. nóv.19.400 kr.
ÍST HB 200:2021 Staðallinn
RafmenntStaðnám02. des.19.400 kr.
Home Assistant - Grunnur
RafmenntStaðnám11. feb.45.000 kr.
DALI Ljósastýringar
RafmenntStaðnám20. nóv.31.200 kr.
ARDUINO
RafmenntStaðnám10. feb.54.000 kr.