Mímir - símenntun
Mímir - símenntun
Mímir - símenntun

Íslensk ljóðlist

Íslensk ljóðlist (B1.1)

Á þessu námskeið kynnumst við íslenskri ljóðlist á skemmtilegan hátt. Við skoðum ólík ljóðform, bæði bundin og frjáls, og lærum hvernig á að lesa ljóð upphátt með réttum áherslum og hljómfalli. Nemendur kynnast íslenskum ljóðskáldum, skoða fjölbreyttan orðaforða sem birtist í ljóðum og skilja hvernig ljóð eru samin.

Á námskeiðinu munum við hlusta á ljóð, tala um þau og búa til okkar eigin undir handleiðslu kennarans. Markmiðið er að nemendur njóti þess að læra um íslensk ljóðlist og öðlist meiri skilning á þessu bókmenntaformi.

Þetta námskeið hentar nemendum sem hafa nokkra kunnáttu í íslensku og hafa lokið íslenskunámskeiði á stigi 4, hið minnsta.

Hefst
13. jan. 2025
Tegund
Staðnám
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Mímir - símenntun
Japanska - Framhaldsnámskeið
Mímir - símenntun
Staðnám21. jan.
Japanska 1 - Byrjendanámskeið
Mímir - símenntun
Staðnám23. jan.
Starfstengd íslenska í leikskóla og frístund (3-4)
Mímir - símenntun
Staðnám20. jan.
Spænska framhaldsnámskeið
Mímir - símenntun
Staðnám15. jan.
Spænska - byrjendanámskeið
Mímir - símenntun
Staðnám13. jan.
Ítalska - framhaldsnámskeið
Mímir - símenntun
Staðnám15. jan.
Ítalska fyrir byrjendur
Mímir - símenntun
Staðnám13. jan.
ІСЛАНДСЬКА УКРАЇНСЬКОЮ МОВОЮ | Ísl. f. úkraínskum.
Mímir - símenntun
Staðnám13. jan.
Исландский 1 И ТРУДОВАЯ ЖИЗНЬ / Ísl. f. rússneskum
Mímir - símenntun
Staðnám13. jan.
Islandzki dla początkujących | Ísl. & atvinnulíf
Mímir - símenntun
Staðnám13. jan.
Islandų kalba pradedantiesiems ir darbo rinka |
Mímir - símenntun
Staðnám14. jan.
Icelandic & the labour market / Ísl. & atvinnulíf
Mímir - símenntun
Fjarnám14. jan.
Ísl. & atvinnulíf f. spænskum. | Curso de Islandés
Mímir - símenntun
Staðnám13. jan.
Curso de Islandés | Íslenska og atvinnulífið
Mímir - símenntun
Staðnám13. jan.
Íslenska 2 | Icelandic 2
Mímir - símenntun
Staðnám13. jan.
Íslenska 2 á netinu | Icelandic 2 online course
Mímir - símenntun
Fjarnám13. jan.
Íslenska 1 | Icelandic 1
Mímir - símenntun
Staðnám11. jan.
Íslenska 1 á netinu | Icelandic 1 Online course
Mímir - símenntun
Fjarnám13. jan.
Íslenska 6 | Icelandic 6
Mímir - símenntun
Fjarnám20. jan.
Íslenska 5 | Icelandic 5
Mímir - símenntun
Staðnám14. jan.
Íslenska 4 | Icelandic 4
Mímir - símenntun
Staðnám13. jan.
Íslenska 3 | Icelandic 3
Mímir - símenntun
Staðnám13. jan.
Icelandic in childcare profession | íslenskunám
Mímir - símenntun
Staðnám21. jan.
Íslenskunám - Bókaklúbbur – Akam ég og Annika
Mímir - símenntun
Fjarnám16. jan.
Fagnámskeið 2 fyrir starfsfólk leikskóla
Mímir - símenntun
15. jan.
Leikskólaliða- og stuðningsfulltrúabrú
Mímir - símenntun
Fjarnám22. jan.