
Iðan fræðslusetur

Húsgagnagerð úr skógarefni
Þetta námskeið er fyrir alla sem vilja læra hvernig hægt er að smíða úr því efni sem er að falla til við grisjun. Það hefur þróast upp úr námskeiðinu Lesið í skóginn, tálgað í tré sem hefur verið kennt í frá árinu 2001 og hefur notið mikilla vinsælda.
Á námskeiðinu:
- lærir þú að nýta grisjunarefni í húsgagnagerð og aðrar hagnýtar nytjar,
- kynnist þú eiginleikum einstakra viðartegunda og nýtingu þeirra,
- lærir þú að setja saman kolla og bekki úr greinaefni og bolviði/ skógarfjölum,
- kynnist þú fersku og þurru efni og samsetningu þess,
- lærir þú að afberkja, ydda, setja sama og fullvinna húsgögnin, yfirborðsmeðferð og fúavörn.
Öll verkfæri og efni til staðar. Verið í vinnufatnaði á námskeiðinu. Allir fara heim með einn koll o.fl.
Hefst
8. mars 2025Tegund
StaðnámTímalengd
1 skiptiDeila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Iðan fræðslusetur
Gervigreind við byggingaframkvæmdir
Iðan fræðsluseturStaðnám05. mars
Eldsmíði
Iðan fræðsluseturStaðnám01. mars
Ljósmyndanámskeið fyrir fagfólk í matvælagreinum
Iðan fræðsluseturStaðnám10. mars
Hagnýting gervigreindar í iðnaði
Iðan fræðsluseturStaðnám28. mars
Autodesk Inventor Essentials Grunnnámskeið
Iðan fræðslusetur25. feb.
Endurmenntun atvinnubílstjóra
Iðan fræðsluseturFjarnám