
Iðan fræðslusetur

Gervigreind við byggingaframkvæmdir
Námskeið er fyrir starfsfólk í bygginga- og mannvirkjagreinum sem hefur áhuga á að kynna sér hvernig gervigreind er notuð og hvernig má nýta hana við störf í byggingariðnaði.
Námskeiðið er að hluta verklegt þar sem þátttakendur læra að nota ChatGPT og önnur gervigreindarverkfæri til að leysa raunveruleg verkefni úr byggingariðnaðinum. Sérstök áhersla er lögð á að skilja bæði styrkleika og takmarkanir ChatGPT svo hægt sé að nýta tæknina á ábyrgan og skilvirkan hátt.
Leiðbeinandi er Hjörtur Sigurðsson verkfræðingur hjá Mynstra. Hann hefur um árabil unnið að því að innleiða stafræna tækni í byggingariðnaðinn, með sérstakri áherslu á BIM, gervigreind og stafræn vinnubrögð.
Hefst
5. mars 2025Tegund
StaðnámTímalengd
1 skiptiDeila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Iðan fræðslusetur
Húsgagnagerð úr skógarefni
Iðan fræðsluseturStaðnám08. mars
Eldsmíði
Iðan fræðsluseturStaðnám01. mars
Ljósmyndanámskeið fyrir fagfólk í matvælagreinum
Iðan fræðsluseturStaðnám10. mars
Hagnýting gervigreindar í iðnaði
Iðan fræðsluseturStaðnám28. mars
Autodesk Inventor Essentials Grunnnámskeið
Iðan fræðslusetur25. feb.
Endurmenntun atvinnubílstjóra
Iðan fræðsluseturFjarnám