Iðan fræðslusetur
Autodesk Inventor Essentials Grunnnámskeið
Hönnuðir - málmiðnaðarmenn - tæknimenn og nýir notendur Inventor
Að loknu þessu hagnýta námskeiði eiga nemendur að þekkja undirstöðuatriði í þrívíðri, tölvustuddri hönnun og getað skissað í forritinu ásamt því að geta sett inn skýringar, efnis- og íhlutalista. Fleiri atriði verða tekin fyrir s.s. hvernig á að stýra hreyfingum samsettra hluta, leiðrétta misfellur, leggja faglegt mat á eigin verk og gera þau þannig úr garði að þau séu nothæf fyrir breiðan hóp samstarfsmanna. Einnig munu nemendur geta valið, mótað og staðsett íhluti í samsetningu og loks búið til teikningar með vörpun,sniði,hlutmyndum og ísómetríu.
Hefst
25. feb. 2025Tegund
Staðnám og fjarnámTímalengd
4 skiptiDeila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Iðan fræðslusetur
Hljóðvist í húsum
Iðan fræðsluseturStaðnám13. feb.
Autodesk Revit Architecture grunnnámskeið „Essenti
Iðan fræðslusetur15. feb.
Sketchup alla leið
Iðan fræðsluseturStaðnám10. feb.
MIG/MAG suða
Iðan fræðsluseturStaðnám11. feb.
Figma fyrir hönnuði, grafíska miðlara og umbrotsfó
Iðan fræðslusetur13. feb.
Endurmenntun atvinnubílstjóra
Iðan fræðsluseturFjarnám
Stjórnkerfi verksmiðja - viðhald og umhirða
Iðan fræðslusetur12. feb.
Efnissköpun fyrir samfélagsmiðla
Iðan fræðslusetur10. feb.
Reglubundið viðhald raf- og tvinnbíla - Akureyri
Iðan fræðsluseturStaðnám14. feb.
Endurmenntun atvinnubílstjóra - lög og reglur
Iðan fræðsluseturFjarnám08. feb.