Iðan fræðslusetur
Iðan fræðslusetur
Iðan fræðslusetur

Figma fyrir hönnuði, grafíska miðlara og umbrotsfó

önnuðir, umbrotsmenn, starfsfólk í útgáfu og fjölmiðlafyrirtækjum, grafísk miðlun

 

Lærðu að búa til gagnvirkt viðmót frá grunni með því að nota eitt öflugasta og skilvirkasta hönnunartól sem er á markaðnum: Figma. Að námskeiði loknu eiga nemendur að geta hannað og skilað af sér notendavænni viðmótshönnun.
Ef þeir hafa stundað námskeiðið af áhuga og eljusemi geta þeir öðlast góða þekkingu á Figma forritinu og byggt upp sterkan grunn til að hanna og skila af sér góðri notendavænni viðmótshönnun.

Hefst
13. feb. 2025
Tegund
Staðnám og fjarnám
Tímalengd
3 skipti
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar