
Iðan fræðslusetur

Eldsmíði
Námskeið er fyrir fagmenn sem vilja læra að smíða verkfæri. Tilgangur þess er að kenna þátttakendum að vinna með glóandi járn sem hitað er í afli og slegið er út á steðja á sama máta og gert hefur verið í 2000 ár. Smíðaðir verða ýmsir hlutir sem síðan verða hertir auk einfaldra æfingastykkja. Námskeiðið er að mestu leyti verklegt.
Hefst
1. mars 2025Tegund
StaðnámTímalengd
3 skiptiDeila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Iðan fræðslusetur
Gervigreind við byggingaframkvæmdir
Iðan fræðsluseturStaðnám05. mars
Húsgagnagerð úr skógarefni
Iðan fræðsluseturStaðnám08. mars
Ljósmyndanámskeið fyrir fagfólk í matvælagreinum
Iðan fræðsluseturStaðnám10. mars
Hagnýting gervigreindar í iðnaði
Iðan fræðsluseturStaðnám28. mars
Autodesk Inventor Essentials Grunnnámskeið
Iðan fræðslusetur25. feb.
Endurmenntun atvinnubílstjóra
Iðan fræðsluseturFjarnám