Iðan fræðslusetur
Iðan fræðslusetur
Iðan fræðslusetur

Eldsmíði

Námskeið er fyrir fagmenn sem vilja læra að smíða verkfæri. Tilgangur þess er að kenna þátttakendum að vinna með glóandi járn sem hitað er í afli og slegið er út á steðja á sama máta og gert hefur verið í 2000 ár. Smíðaðir verða ýmsir hlutir sem síðan verða hertir auk einfaldra æfingastykkja. Námskeiðið er að mestu leyti verklegt.

Hefst
1. mars 2025
Tegund
Staðnám
Tímalengd
3 skipti
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar