SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar
SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar

Glúteinóþol og ofnæmi - bakstur

Námskeið á Dalvík 31. mars

Námskeið á Ólafsfirði 1. apríl

Námskeið á Akureyri 2. apríl

 

Glút­enóþol og glút­enof­næmi er tvennt ólíkt; ein­stak­ling­ar sem eru með glút­enof­næmi mega hvorki né geta borðað mat­vöru sem inni­held­ur glút­en eða snef­il af glút­eni því að það get­ur verið þeim lífs­hættu­legt - og þar ligg­ur hinn stóri mun­ur. Farið verður yfir þessa þætti auk þess sem farið verður yfir annarskonar óþol og ofnæmi, s.s. egg og mjólk. Bakað verður brauð, kökur og pizza úr glútenlausu hveiti

Leiðbeinandi: Ásta Búadóttir, matreiðslumeistari og kennari

Athugið að aðilar í stéttarfélögunum Eining Iðja, Kjölur og Sameyki ásamt stéttarfélögum sem eru aðilar að Iðunni sækja námskeiðið sér að kostnaðarlausu. Námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðila í öðrum stéttarfélögum að kanna rétt sinn hjá sínu félagi.

Hefst
31. mars 2025
Tegund
Staðnám
Tímalengd
1 skipti
Verð
23.900 kr.
Deila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar