
Iðan fræðslusetur

Autodesk Revit Architecture grunnnámskeið
Grunnnámskeið í Revit – frá fyrstu grunnmynd til fullbúinnar hönnunar í þrívídd.
Fyrir hverja:
Fyrir hönnuði, iðnaðarmenn, tæknimenn og aðra sem vilja hefja notkun á Revit eða bæta við sig nýrri hönnunarhæfni. Sérstaklega hentugt fyrir notendur Inventor eða AutoCAD sem vilja færa sig yfir í Revit-umhverfið.
Markmið:
Að þátttakendur öðlist grunnfærni í Revit Architecture og geti nýtt hugbúnaðinn til að hanna minni byggingar, búa til grunnmyndir og koma teikningum faglega frá sér.
Á námskeiðinu verður fjallað um:
- Notkun Revit viðmótsins
- Gerð grunnmynda og að bæta inn í módel
- Málsetningar og íhlutasöfn (families)
- Fullbúin þrívíddarhönnun og kynning á verkfærum kennara
- Ráðleggingar og „tips & tricks“ úr reynslu kennara
Að loknu námskeiði á nemandi að:
- Geta hannað minni hús í Revit
- Geta útbúið grunnmyndir og verklýsingar
- Skila faglegum teikningum
- Kunna að nýta Revit hugbúnað í daglegri hönnunarvinnu
-
Aðrar upplýsingar:
Boðið er upp á fjarnám samhliða staðnámi. Námsgögn og búnaður eru á staðnum. Engin forþekking í Revit er nauðsynleg, en hún getur verið kostur. Iðan fræðslusetur er viðurkenndur kennsluaðili (ATC ) fyrir Autodesk hugbúnað.
Hefst
15. nóv. 2025Tegund
StaðnámDeila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Iðan fræðslusetur
Autodesk Inventor „súpermódel“ (Skeleton Construct
Iðan fræðsluseturStaðnám04. nóv.
Hagnýting gervigreindar í iðnaði
Iðan fræðsluseturStaðnám21. nóv.
Læsa, merkja, prófa
Iðan fræðsluseturStaðnám13. nóv.
Verkstjóri í iðnaði – ábyrgð og verksvið
Iðan fræðsluseturStaðnám04. nóv.
Listin að gera jólakokteil
Iðan fræðsluseturStaðnám12. des.
Acrobat Pro og önnur samskiptatól í hönnun
Iðan fræðsluseturStaðnám12. nóv.
Autodesk Inventor fyrir blikksmiði og stálsmiði
Iðan fræðsluseturStaðnám15. okt.