
Iðan fræðslusetur

Autodesk Inventor „súpermódel“ (Skeleton Construct
Fagleg nákvæmni Inventor fyrir lengra komna – búðu til módel sem passa 100%.
Fyrir hverja:
Námskeiðið hentar hönnuðum, iðnaðarmönnum og tæknimönnum sem vinna með Autodesk Inventor og vilja taka færni sína í samsetningum og nákvæmni á næsta stig – óháð því hvaða efni eða íhlutir eru notaðir.
Markmið:
Að þátttakendur læri að hanna skynsöm (intelligent) módel sem eru nákvæm og þar sem hver hlutur passar fullkomlega við þann næsta.
Á námskeiðinu verður fjallað um:
- Notkun parametrískrar hönnunar og breyta
- 3D sketch og solids
- Yfirborðsmódel og grindaruppsetningar
- Rörahönnun, Sheet Metal og Frame Generator
- Skilvirka uppbyggingu módelkerfa
Að loknu námskeiði á nemandi að:
- Geta hannað fullkomlega tengd módel í Inventor
- Nýtt parametríska nálgun og stillanlegar stærðir
- Geta útfært samsetningar sem eru samhæfðar og nákvæmar
- Geta unnið þunnplötuvinnu og grindarkerfi af öryggi
Aðrar upplýsingar:
Þátttakendur þurfa að hafa grunnþekkingu á Inventor. Námsgögn eru á staðnum og tölvur uppsettar. Iðan fræðslusetur er viðurkenndur kennsluaðili (ATC ) fyrir Autodesk hugbúnað.
Hefst
4. nóv. 2025Tegund
StaðnámDeila
Senda í Messenger
Deila með öðrum
Afrita hlekk
Flokkar
Meira frá Iðan fræðslusetur
Autodesk Revit Architecture grunnnámskeið
Iðan fræðsluseturStaðnám15. nóv.
Hagnýting gervigreindar í iðnaði
Iðan fræðsluseturStaðnám21. nóv.
Læsa, merkja, prófa
Iðan fræðsluseturStaðnám13. nóv.
Verkstjóri í iðnaði – ábyrgð og verksvið
Iðan fræðsluseturStaðnám04. nóv.
Listin að gera jólakokteil
Iðan fræðsluseturStaðnám12. des.
Acrobat Pro og önnur samskiptatól í hönnun
Iðan fræðsluseturStaðnám12. nóv.
Autodesk Inventor fyrir blikksmiði og stálsmiði
Iðan fræðsluseturStaðnám15. okt.