Vörubílastöðin Þróttur hf

Vörubílastöðin Þróttur hf

Vörubílastöðin Þróttur hf
Um vinnustaðinn
Vörubílastöðin Þróttur hf. er starfrækt af um það bil 70 bílstjórum sem hver er eigandi að sinni bifreið og tilheyrandi tækjum. Fyrirtækið á sér langa sögu og þjónar stórum hópi viðskiptavina í fjölbreyttum verkefnum tengdum framkvæmdum og flutningum.
Sævarhöfði 12

51-200

starfsmenn