Terra hf.

Terra hf.

Skiljum ekkert eftir
Terra hf.
Um vinnustaðinn
Terra er líflegur og fjölbreyttur vinnustaður. Hjá félaginu starfa um 260 einstaklingar á starfsstöðvum á nokkrum stöðum á landinu. Alla daga vinnum við af dugnaði og eljusemi að því að gera góða hluti fyrir umhverfið. Við veitum fjölbreytta þjónustu á sviði umhverfismála, einkum á sviði úrgangsstjórnunar og endurvinnslu. Frá 1984 hefur Terra lagt áherslu á að þjóna fyrirtækjum, sveitarfélögum og einstaklingum á hagkvæman og umhverfisvænan hátt þar sem tekið er fullt tillit til aðstæðna á hverjum stað og mismunandi þarfa viðskiptavina. Lögð er áhersla á að koma öllum þeim efnum sem falla til í viðeigandi farveg og aftur inn í hringrásarhagkerfið. Við leggjum mikið upp úr fjölskylduvænu vinnuumhverfi, sterkri liðsheild og jákvæðum og góðum starfsanda. Við erum með öflugt starfsmannafélag sem heldur fjölbreytta viðburði yfir allt árið.

Jafnlaunavottun

Aðildarfélag Festu fyrir samfélagsábyrgð

ISO 9001 - Gæðastjórnunarstaðall

ISO 14001 - Vottun umhverfisstjórnunarkerfa

Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2023

Moodup - Vinnustaður í fremstu röð 2024

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2024

Berghella 1, 221 Hafnarfjörður

201-500

starfsmenn

Hreyfing

Íþróttastyrkur

Matur

Mötuneyti - niðurgreiddur matur

Skemmtun

Öflugt starfsmannafélag

Búnaður

Frí hleðsla fyrir rafmagnsbíla