
Terra hf.
Terra er líflegur og fjölbreyttur vinnustaður. Hjá félaginu starfa um 260 einstaklingar á starfsstöðvum á nokkrum stöðum á landinu. Alla daga vinnum við af dugnaði og eljusemi að því að gera góða hluti fyrir umhverfið.
Við veitum fjölbreytta þjónustu á sviði umhverfismála, einkum á sviði úrgangsstjórnunar og endurvinnslu. Frá 1984 hefur Terra lagt áherslu á að þjóna fyrirtækjum, sveitarfélögum og einstaklingum á hagkvæman og umhverfisvænan hátt þar sem tekið er fullt tillit til aðstæðna á hverjum stað og mismunandi þarfa viðskiptavina. Lögð er áhersla á að koma öllum þeim efnum sem falla til í viðeigandi farveg og aftur inn í hringrásarhagkerfið.
Við leggjum mikið upp úr fjölskylduvænu vinnuumhverfi, sterkri liðsheild og jákvæðum og góðum starfsanda. Við erum með öflugt starfsmannafélag sem heldur fjölbreytta viðburði yfir allt árið.

Meiraprófsbílstjóri - Vestmannaeyjar
Við leitum að öflugum, áreiðanlegum og jákvæðum einstaklingi með meiraprófsréttindi.
Hlutverk meiraprófsbílstjóra hjá Terra er að þjónusta viðskiptavini okkar við losun á ílátum frá fyrirtækjum, sveitarfélögum og einstaklingum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Akstur, lestun og losun
- Samskipti og þjónusta við viðskiptavini
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meirapróf C
- Vinnuvélaréttindi er kostur
- Jákvæðni og áreiðanleiki
- Þjónustulund og samskiptahæfni
- Íslensku- og/eða enskukunnátta
Auglýsing birt13. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Eldfellsvegur 160600, 900 Vestmannaeyjar
Eldfellsvegur 1
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniSamviskusemiStundvísiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Gámabílstjóri með meirapróf (C & CE) - Ölfus/Árborg
Torcargo

Dreifing á eldsneyti á norðanverðum Vestfjörðum ásamt vélaviðgerðum og þjónustu.
Vélsmiðjan Þrymur HF

Ískraft leitar að öflugum bílstjóra
Ískraft

Vélamaður á gröfu
Brimsteinn ehf.

Meiraprófsbílstjóri á höfuðborgarsvæðinu
Pósturinn

Sumarstarf 2026 - Ökuleiðsögumaður/Prívat Lúxus ferðir
Deluxe Iceland

Vörubílstjór - truck driver -CE
Alma Verk ehf.

Tækjamenn og bílstjórar
ÍAV

Strætóbílstjórar í Reykjanesbæ
GTS ehf

Bus Driver driver for Skaftafell
Troll.is Travel Services

Vörubílstjóri/vélamaður/verkamaður
Lagnir og lóðir ehf

Gámabílstjóri með meirapróf / Container truck driver (C&CE)
Torcargo