
Steypustöðin
Sterkari starfsmenn

Um vinnustaðinn
Steypustöðin var stofnuð árið 1947 og eru aðalstöðvar félagsins á Malarhöfða 10 Reykjavík.
Steypustöðin er með útibú á nokkrum stöðum eins og Hafnarfirði, Selfossi, Helguvík, Borgarnesi og Þorlákshöfn ásamt tveimur færanlegum Steypustöðvum.
Eins og nafnið gefur kynna til er meginstarfssemi félagsins framleiðsla og afhending á steypu. Félagið rekur einnig helluverksmiðju, flotbíla fyrir flotmúr, múrverslun, efnisvinnslu og stærstu einingaverksmiðju landsins í Borgarnesi.
Hjá félaginu starfa nú um 300 starfsmenn

Jafnlaunavottun

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2018

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2019

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2020

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2021

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2022

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2023
Malarhöfði 10, 110 Reykjavík

Jafnréttismál
Með jafnréttisstefnunni okkar tryggjum við að starfsfólk hafi jafna möguleika óháð kyni, þjóðerni, kynþætti, kynhneigð og aldurs.
201-500
starfsmenn
Matur
Öllum starfsmönnum gefst kostur á að panta heitan hádegismat á starfsstöðina sína.
Heilsa
Við erum í samstarfi við Vinnuvernd sem býður upp á margskonar þjónustu fyrir starfsfólk.
Skemmtun
Öflug starfsmannafélög standa fyrir fjölbreyttu félagsstarfi.
Hreyfing
Öllum starfsmönnum stendur til boða að sækja um íþróttastyrk árlega.