Sky Lagoon

Sky Lagoon

Safe & Efficient, Kind & Caring, Yes-Mindset.
Sky Lagoon
Um vinnustaðinn
Sky Lagoon er heilsulón staðsett á Kársnesi í Kópavogi, aðeins steinsnar frá miðbæ Reykjavíkur. Þar fléttast saga, náttúra og vellíðan í einstaka upplifun byggða á íslenskri baðmenningu. Sky Lagoon is an oceanfront geothermal lagoon located in Kársnes Harbour, just minutes from Reykjavik’s vibrant city centre. Sky Lagoon showcases expansive ocean vistas punctuated by awe-inspiring sunsets. The experience combines heritage, nature and wellness brought to life in a spa journey birthed from Icelandic bathing culture.

Gæða- og umhverfisvottun ferðaþjónustunnar

Vakinn er gæða- og umhverfisvottun fyrir íslenska ferðaþjónustu.

Jafnlaunavottun

Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði.

Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2024

Keldan í samstarfi við Viðskiptablaðið tekur saman lista á hverju rekstararári yfir þau fyrirtæki sem teljast til fyrirmyndar í rekstri.

Kolviður

Fyrirtækið hefur bundið kolefni á móti losun tengdri starfsemi (að hluta eða öllu leyti)
Vesturvör 44, 200 Kópavogur

51-200

starfsmenn

2021

stofnár

42%

58%