Sky Lagoon
Sky Lagoon
Sky Lagoon

Almenn umsókn

(English Below)

Í gegnum aldirnar hefur íslenska þjóðin sótt bæði heilsubót og nærandi samveru í vatn, hvort sem það eru litlar náttúrulegar jarðlaugar, stórar sundlaugar eða sjálfur sjórinn. Heilunarmáttur heita og kalda vatnsins, blautgufan, þurrgufan og ferska sjávarloftið stuðla að vellíðan og efla líkama og sál. Á þessari hefð byggjum við Sky Lagoon.

Viltu slást í hópinn? Settu inn almenna umsókn og við höfum þig í huga þegar upp koma spennandi tækifæri hjá okkur.

Öllum umsóknum um auglýst störf er svarað þegar ráðningum er lokið en almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega.

  • Við munum geyma umsókn þína í 6 mánuði ef starfstækifæri skyldi opnast, við hvetjum þig engu að síður til að fylgjast með auglýstum störfum hjá Sky Lagoon og leggja inn sérstaka umsókn ef þú sérð áhugavert starf í boði.
  • Ef þú vilt endurnýja almenna umsókn að 6 mánuðum liðnum þarftu að leggja inn aðra almenna umsókn.

Vinsamlegast látið ferilskrá og kynningarbréf fylgja umsókninni.

_____________________________________

Throughout the centuries the Icelandic nation has sought nourishment and companionship through water, whether it is a small natural hot spring, big pool or the sea itself. The healing powers of hot and cold water, sauna, steam bath and the fresh ocean air all contribute to the overall well-being of body and soul. Inspired by this heritage we have built Sky lagoon.

Would you like to join our team?

Please submit a general application here and we will keep you in mind when we have exciting opportunities.

All applications for advertised jobs are answered when the hiring process is complete, but general applications are not answered.

  • We will keep your application for 6 months in case any opportunities open up that might interest you, we nevertheless encourage you to follow our advertised jobs and apply again if you see an interesting job available.
  • If you want to renew a general application after 6 months, another general application must be submitted.

Please attach a CV and cover letter

Auglýsing stofnuð4. febrúar 2021
UmsóknarfresturEnginn
Starfstegund
Staðsetning
Engihjalli 8, 200 Kópavogur
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.ÞjónustulundPathCreated with Sketch.Þrif
Starfsgreinar
Starfsmerkingar