
Signa ehf

Um vinnustaðinn
Signa ehf er framsækið framleiðslufyrirtæki sem býður upp á fjölbreyttar lausnir og hönnun í merkingum, sérsmíði og sölu á plexí- og vélaplasti, fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Hjá Signu starfar öflugur hópur starfsfólks sem býr yfir brennandi áhuga, faglegri þekkingu og mikilli reynslu af þjónustu við viðskiptavini. Viðskiptavinir Signu eru allt frá ýmsum af stærstu og framsæknustu fyrirtækjum landsins til smærri fyrirtækja og einyrkja.
Bæjarflöt 19, 112 Reykjavík


11-50
starfsmenn