Um vinnustaðinn
Set er alþjóðlegur framleiðandi og söluaðili á lagnavörum fyrir framkvæmda- og veitumarkaðinn. Set hefur haft gæðavottun skv. ISO 9001 síðan árið 1997. Fyrirtækið hefur frá upphafi hlotið viðurkenningu Credit info sem framúrskarandi fyrirtæki.
Fyrirtækið var stofnað árið 1978 þegar það hóf framleiðslu á einangruðum stálpípum fyrir hitaveitur.
Ýmsar fleiri gerðir rörakerfa fylgdu á eftir m.a. fyrir vatnsveitur, fráveitur, snjóbræðslukerfi, raflagnir og ljósleiðaralagnir. Framleiðsla fer fram í verksmiðjum Set ehf á Selfossi og Set Pipes GmbH í Haltern am See í Þýskalandi. Set starfrækir vöruhús í Reykjavík og er með söluskrifstofu í Frederikshavn í Danmörku.
Set is an international manufacturer and distributor of plumbing products for the construction and utility markets.
Set has had quality certification according to ISO 9001 since 1997. Since the beginning, the company has been recognized by Credit info as an excellent company. The company was founded in 1978 when it started manufacturing insulated steel pipes for heating systems. Various other types of pipe systems followed, e.g. for water supplies, sewers, snow melting systems, electrical wiring and fiber optic cables. Production takes place in the factories of Set ehf in Selfoss and Set Pipes GmbH in Haltern am See in Germany. Set operates a warehouse in Reykjavík and has a sales office in Frederikshavn, Denmark.

Creditinfo - Framúrskarandi fyrirtæki 2024
Árlega vinnur Creditinfo greiningu á rekstri íslenskra fyrirtækja og veitir Framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningu fyrir árangurinn

ISO 9001 - Gæðastjórnunarstaðall
ISO9001 er alþjóðlega viðurkenndur gæðastjórnunarstaðall.

Jafnlaunavottun
Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði.
Eyravegur 41, 800 Selfoss
51-200
starfsmenn